Námskeiðum lokið

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Sl. þriðjudag var síðasti tíminn hjá Loga Vígþórssyni þessa önn. 

Logi kemur aftur í sumar og verður með stutt sumarnámskeið og svo verður spennandi að fylgjast með dagskrá næsta vetrar þegar hún verður tilbúin.

 

Kær kveðja stjórn Dansíþróttafélags Borgarfjarðar

Deildu þessari frétt