Skötuveisla Skallagríms

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Körfuknattleiksdeild Skallagrím mun halda skötuveislu í Hjálmakletti föstudaginn 22. desember.

Tilvalið fyrir vinnustaðahópa, vinahópa, stórfjölskyldur, minni fjölskyldur og einstaklinga. Fyrirtæki eru hvött til að panta tímanlega.

Veislan byrjar stundvíslega kl.11:30.

Boðið verður upp á:

Skötu með mörfeiti

Soðinn saltfisk

Soðnar rófur og kartöflur

Rúgbrauð og smjör

Kaffi og te

*Staup af Íslensku brennivíni fylgir frítt með hverjum diski

Verð: 5000 krónur

Borðapantanir berist fyrir 20. desember á netfangið karfa@skallagrimur.is eða í síma: 868-4474

Deildu þessari frétt