Styrkumsókn einstaklinga og hópa vegna æfinga- og keppnisferða

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Einstaklingar og hópar geta sótt um ferðastyrk til UMSB.

Skila þarf inn umsókn sem má finna hér sem og reglur um styrkinn.

Umsóknarfrestur er til 31.mai 2022 og sendast umsóknir á umsb@umsb.is

Deildu þessari frétt