Sundmót Umf. Reykdæla verður haldið laugardaginn 4. maí

Ungmennasamband Borgarfjarðar Reykdælir, UMSB

Sundmót

Laugardaginn 04-05-2024  heldur Ungmennafélag Reykdæla sundmót á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði.

Upphitun hefst kl. 12.30 og mótið kl. 13.00

Keppnisgreinar:

8 ára og yngri: (2. bekkur og yngri)

25 m. Bringusund

25 m. Skriðsund

9-10 ára (3. og 4. bekkur)

50 m. Bringusund

25 m. Skriðsund

25 m. Bakskriðsund

11-12 ára ( 5. og 6. bekkur)

100 m. Bringusund

50 m. Skriðsund

50 m. Bakskriðsund

25 m. Flugsund

13-14 ára (7. og 8. bekkur)

100 m. Bringusund

50 m. Skriðsund

50 m. Bakskriðsund

25 m. Flugsund

15-16 ára ( 9. og 10. bekkur)

100 m. Bringusund

50 m. Skriðsund

50 m. Bakskriðsund

25 m. Flugsund

Guðjón Guðmundsson tekur við skráningum. Netfang: gudjon.gudmundsson@gbf.is

Sími 8612212   Skráningu lýkur þriðjudaginn 30. apríl.

KV. UMFR

Deildu þessari frétt