Sýndu hvða í þér býr

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Námskeið í félagsmálafræðslu verður haldið í Brautartungu Lundarreykjadal fimmtudaginn 5. apríl klukkan 19:00.

Á námskeiðinu verður farið yfir ýmsa þætti er tengjast ræðumennsku s.s. að taka til máls,framkomu, ræðuflutningi, raddbeitingu, skipulag ræðu o.fl. Einnig er farið í ýmislegt sem viðkemur fundarsköpum m.a. fundareglur, boðun funda, fundaskipan, dgskrá funda, umræðu, meðferð tillagna. Gott námskeið fyrir þá sem eru t.d. að byrja í stjórn félaga sem og fyrir þá sem vilja rifja upp þessi fræði.

Deildu þessari frétt