UMSB Búningar – mátun og afhending

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Á mánudagskvöldið 21.júlí milli kl. 18 og 20 verður hægt að máta og panta nýju utanyfirgallana í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Einnig get þeir sem búnir eru að panta komið og sótt sína galla og látið merkja með nafni ef þess er óskað.

Athugið að þetta er síðasti séns til að panta galla sem verða komnir fyrir unglingalandsmótið.

Deildu þessari frétt