Umsókn um ferðastyrk einstaklinga og hópa – umsóknarfrestur til 15. júní

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Einstaklingar og hópar geta sótt um ferðastyrk til UMSB vegna æfinga- og keppnisferða.

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. júní 2023 og skal senda umsóknir á umsb@umsb.is

Reglur um styrkinn og umsóknareyðublöð má finna hér:

Styrkir – Reglur og umsóknarblöð – Ungmennasamband Borgarfjarðar (umsb.is)

Deildu þessari frétt