Úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Á nýafstöðnu sambandsþingi var tilkynnt um úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB fyrir afrek á árinu 2015. Að þessu sinni voru það 6 íþróttamenn sem fengu úthlutað úr sjóðnum en það voru þau; Arnar Smári Bjarnason frjálsíþrótta og körfuknattleiksmaður fékk 60.000,-kr, Birgitta Björnsdóttir dansari fékk 60.000,-kr, Bjarki Pétursson golfari fékk 160.000,-kr., Daði Freyr Guðjónsson dansari fékk 110.000,-kr., Helgi Guðjónsson frjálsíþrótta og knattspyrnumaður fékk 60.000,-kr. og Þorgeir Þorsteinsson körfuknattleiksmaður fékk 60.000,-kr.

 

Deildu þessari frétt