Við leitum að fólki í stjórn UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Kæru félagar Ungmennasambands Borgarfjarðar.

 

Næsta sambandsþing UMSB er fyrirhugað þann 12. mars nk. Fyrir liggur að skipa þurfi í eftirfarandi embætti.

 

Sambandsstjóri

Varasambandsstjóri

Vara varasambandsstjóri

Gjaldkeri

Varagjaldkeri

 

Áhugasamir eru hvattir til að gefa kost á sér við undirritaða en um gefandi starfssemi er að ræða sem snertir okkur öll.

 

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir (halldoraloa@hotmail.com)

Sigríður Bjarnadóttir (sigga.bjarna@badminton.is)

Björn Bjarki Þorsteinsson (bjarki@vesturland.is)

Deildu þessari frétt