Vinamót UMFR og Víkings frá Ólafsvík

Ungmennasamband Borgarfjarðar Reykdælir, UMSB

Laugardaginn 13. maí verður vinamót UMFR og Víkings frá Ólafsvík haldið í sundlauginni á Kleppjárnsreykjum. Upphitun hefst kl. 12.30 en mótið hefst kl. 13.00.
Hvetjum alla krakka til að taka þátt í skemmtilegu móti.
Greinar sem verða í boði:
8 ára og yngri: 25m Bringusund – 25m Skriðsund
9 -10 ára : 50m Bringusund – 25m Skriðsund – 25 m Bakskriðsund
11-12 ára: 100m Bringusund – 50 m Skriðsund- 50 m Bakskriðsund – 25m Flugsund
13-14 ára :100m Bringusund – 50 m Skriðsund – 50m Bakskriðsund – 25m Flugsund
15-16 ára :100m Bringusund – 50 m Skriðsund – 50m Bakskriðsund – 25m Flugsund

Skráningarfrestur er til og með þriðjudagsins 9. maí og tekur Guðjón Guðmundsson við skráningum á netfangið: gudjon.gudmundsson@gbf.is

Deildu þessari frétt