Vinnukvöld vegna Fyrirmyndarfélags ÍSÍ

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Fulltrúar 5 aðildarfélaga komu á vinnukvöld þar sem Viðar Sigurjónsson frá ÍSÍ kom og fór yfir gerð handbókar Fyrirmyndarfélags ÍSÍ. En Fyrirmyndarfélag er viðurkenning sem ÍSÍ veitir þeim íþrótta og ungmennafélögum sem hafa mótað sér skýra stefnu í ýmsum málum er viðkoma starfi félagsins og hafa þannig hlotið ákveðna gæðaviðurkenningu á því starfi sem fram fer í félögunum.

Deildu þessari frétt