lm-2001-egilsstum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB

Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má sjá hér að neðan og umsóknarblað   Hér. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 4. mars eða koma á skrifstofu UMSB að Borgarbraut 14.   Reglugerð um afreksmannasjóð UMSB   1.grein Sjóðurinn heitir Afreksmannasjóður UMSB,...

img-7509_1

Landsmót UMFÍ 50+ verður í Borgarnesi 19. - 21. júní

Skrifað var undir samninga vegna Landsmóts 50+ föstudaginn 31. janúar sem haldið verður af UMSB, UMFÍ og Borgarbyggð 19.-21. júní 2020. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Borgarnesi dagana 19.-21. júní næstkomandi. Mótið var fyrst haldið árið 2011 og laðar það...

20200123-220244

Íbúar peppaðir í gang á nýju ári

Góð þátttaka var á íbúafundi UMSB og Heilsueflandi samfélags fimmtudaginn sl. í Hjálmakletti. Aldís Arna Tryggvadóttir markþjálfi fjallaði um hvernig ná má árangri í lífinu með markmiðasetningu og sjálfsrækt. Tók hún fjölmörg dæmi sem geta hjálpað fólki að láta drauma...

rttahti-2000_0

Opnað hefur verði fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020

Búið er að opna fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020. Mjög mikilvægt er að gengið sé frá skráningum sem fyrst. Þegar gengið er frá skráningum er hægt að nýta sér frístundastyrk frá Borgarbyggð sem er 20.000 á ári. Mögulegt...

dsc-0577

Viðurkenning úr minningarsjóði um Auðunn Hlíðkvist veitt til UMSB

Á kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 5. janúar var veitt viðurkenning úr minningarsjóði um Auðunn Hlíðkvist í 25. skipti. Auðunn var fæddur 1981 en lést 1995, aðeins rúmlega 14 ára gamall. Auðunn stundaði flestar íþróttir sem voru í boði í Borgarnesi á...

vilhjlmur-mynd

Minningarorð um Vilhjálm Einarsson sambandsstjóra UMSB 1967-1973

Mynd frá Helga Bjarnasyni     Látinn er Vilhjálmur Einarsson, fyrrverandi sambandsstjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB), okkar fyrsti Olympíuverðlaunahafi og einn farsælasti íþrótta- og æskulýðsleiðtogi þjóðarinnar. Vilhjálmur var formaður UMSB um sex ára skeið á árunum 1967-1973 en var þá jafnframt skólastjóri Héraðsskólans í...

20200105-171842

Bjarki Pétursson er Íþróttamaður Borgarfjarðar 2019.

Bjarki Pétursson, golfari, var í dag kjörinn íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2019 við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti. Um tvö hundruð manns heiðruðu íþróttafólkið okkar með nærveru sinni.   Bjarki stóð sig vel á árinu en hann var í sigurliði Kent State í Mid-American...

rttamaur-rsins

Íþróttamaður Borgarfjarðar

Kjör á íþróttamanni ársins 2019 fer fram 5. janúar í Hjálmakletti klukkan 16:00. Allir velkomnir!

jlakort-umsb3

Gleðiríka jólahátíð

Ungmennasamband Borgarfjaðrar þakkar gott og gæfuríkt samstarf á árinu 2019. Við óskum þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar hátíðar og farsældar á árinu sem er að ganga í garð. Árið hjá UMSB var skemmtilegt og mjög ánægjulegt. UMSB mun á næsta ári...

allir-saman-2019

Tilnefningar til Íþróttamanns Borgarfjarðar 2019

Tíu íþróttamenn eru tilnefndir til íþróttamanns Borgafjarðar í ár. Tveir eru tilnefndir til kraftlyftinga, knattspyrnu, frjálsra íþrótta. Einn er tilnefndur fyrir dans, golf, körfuknattleik og hestaíþróttir. Íþróttamaður Borgarfjaðrar verður tilkynntur 5. janúar við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti 2020 allir eru hjartalega...

bsv4

5. desember - Dagur sjálfboðaliðans

  Ár hvert er fimmti desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Í Borgarbyggð líkt og víðar á Íslandi tekur mikill fjöldi sjálfboðaliða þátt í því á hverjum degi, að reka íþrótta- og æskulýðsstarfsemi. Þetta starf sjálfboðaliðans er afar verðmætt hverju samfélagi...

golfklbbur-borgarness

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldinn fimmtudaginn 5. desember nk. kl. 20:00 að Hótel Hamri Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og nefnda. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. 3. Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein 4. Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta starfstímabils og tillaga...

borgfirdingur

Aðalfundur Hestamannafélagsins Borgfirðings þriðjudaginn 19. nóvember.

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Borgfirðings þriðjudaginn 19. nóvember og og hefst hann kl. 20 í félagsheimi félagsins við Vindás. Dagskrá skv. lögum félagsins: Fundarsetning Kjör starfsmanna fundarins Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar, um störf félagsins á síðasta starfsári. Gjaldkeri leggur fram reikninga...

img-3706_0

Góður formannafundur í Þinghamri 31. október

Formannafundur UMSB var haldinn fimmtudaginn 31. október í Þinghamri. Formannafundir eru haldnir tvisvar á ári hjá UMSB. Annar að vori og hinn að hausti. Starf innan félaga UMSB er afar fjölbreytt, hvort tveggja afreksstarfið og almenna félagsstarfið. Á fundinum í...

umf

Hallbera kemur inn í stjórn UMFÍ og Hrönn hættir.

Sambandsþing UMFÍ lauk sunnudaginn 13. október. Fjölmörg mál voru þar samþykkt. Stæðsta málið var án efa innganga þriggja Íþróttabandalaga. Þau íþróttabandalög sem hafa staðfest umsókn sína eru Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR), Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) og Íþróttabandalag Akraness (ÍA).  Þegar íþróttabandalög bætast við UMFÍ...

20190925-183417_0

Síðasta Lýðheilsugangan gengin í gær

Alla miðvikudaga í september hefur UMSB boðið uppá Lýðheilsugöngur vítt og breitt um sambandssvæði UMSB.     4. september var gengið um skóræktina í Reykholti og um Reykholtsstað. 11. september var gengið upp á Hestfjall 18. september var gengið upp með hluta Grímsár í...

dsc-0148

Opið er fyrir umsóknir í tvo sjóði

Opið er fyrir umsóknir í tvo sjóði til 1. október sem aðildarfélög og deildir innan UMSB eru hvött til að sækja í. Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ hefur þann tilgang að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar m.a með því...

capture

Gengið verður á morgun upp á Hestfjall 11. september allir velkomnir!

Næsta Lýðheilsuganga er á morgun miðvikudaginn 11. september klukkan 18:00. Þá verður gengið upp á Hestfjall. Gengið er frá Skorradalsvegi af melnum ofan við Syðstu -Fossa. Gangan er auðvelt og eru allir hvattir til að koma með!

lm-bgn

Styrkumsókn einstaklinga og hópa vegna æfinga- og keppnisferða

Einstaklingar og hópar geta sótt um ferðastyrk til UMSB. Skila þarf inn umsókn sem má finna hér sem og reglur um styrkinn.  Skila þarf inn umsóknum fyrir 30. september 2019.   Reglur um sjóðinn má sjá hér að neðan   Vinnureglur stjórnar um...

auglsing-2

Lýðheilsugöngur í september allir með!

UMSB og Borgarbyggð í samstarfi við Ferðafélag Íslands bjóða uppá göngur alla miðvikudaga í september. Göngurnar eru í 60-90 mínútur og  fyrir alla aldurshópa. Kostar ekkert að ganga með, bara mæta klædd eftir veðri.   4.september kl.18 Gengið um Skóræktina í Reykholti og um...

1 2 3 4 5 6 7