rttamenn

Skemmtilegar fréttir af okkar íþróttafólki

Undafarna daga hafa verið að koma fréttir af öfluga íþróttafólkinu okkar. Gaman er að fylgjast með þessu flotta íþróttafólki og afrekum þeirra. Endilega látið UMSB vita ef þið sjáið fréttir af okkar fólki svo við getum sagt frá því.   Bjarki...

20190509-171641

ÍÞRÓTTAFATASKIPTIMARKAÐUR UMSB – LÍF Í TUSKUNUM!

Íþróttaskiptimarkaður var haldinn í gær í Hjálmakletti. Þarna kom fólk með föt sem það var hætt að nota og fann sér önnur föt í staðinn. Heimilt var að taka eins mikið af flíkum og viðkomandi vill. Það var ekki skylda...

sumarfjr_0

Sumarstörf hjá Borgarbyggð

Sumarstörf hjá Borgarbyggð Borgarbyggð auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 2019 Leiðbeinendur Sumarfjörs Helstu verkefni og ábyrgð Umsjón og undirbúningur í samráði við tómstundafulltrúa og aðra starfsmenn Leiðbeina börnum í leik Sumarfjörið verður með starfsstöðvar á tveimur stöðum í sveitarfélaginu: Á Hvanneyri Í Borgarnesi Umsækjendur um störf flokkstjóra...

resized-2

Frábær viðbót í aðstöðu til íþrótta.

Áhaldahús Borgarbyggðar er nú um mundir að setja upp fjóra „pannavelli“ sem sveitarfélagið keypti í vetur í gegnum UMFÍ. UMSB og Borgrabyggð hafa verið að vinn að því saman að koma þessu á. Pannavellir eru litlir átthyrndir fótboltavellir þar sem...

auglsing_0

Úthlutun starfsstyrkja

Félög og deildir þeirra sem sinna íþórótta- eða félagsstarfs innan UMSB geta nú sótt um starfsstyrki.   Umsókn skal fylgja: a) samþykktir reikningar umsækjanda fyrir síðastliðið ár þar sem fram kemur skipting tekna og gjalda iðkenda yngri og eldri en 16 ára, þ.á.m....

umsb

Vantar þig UMSB fatnað?

Tilboð Miðvikudaginn 3. apríl milli kl: 17:00 -19:00 verður hægt að kaupa UMSB fatnað og fatnað tengdurm knattspyrnu Skallagríms. Mátun fer fram í andyri íþróttahússins í Borgarnesi.  

auglsing-dans_0

Dance Aerobics í Borgarbyggð til styrktar verkefninu ,,Sýnum karakter“ hjá UMSB

Dance Aerobics í Borgarbyggð til styrktar verkefninu ,,Sýnum karakter“ hjá UMSB   UMSB hefur hafið innleiðingu á verkefninu ,,Sýnum karakter“ í samvinnu við UMFÍ. Hugmyndafræði verkefnisins byggist á því að hægt sé að þjálfa og styrkja sálræna og félagslega færni iðkenda rétt...

img-3461

Ánægjulegt samstarf UMSB og KPMG

Ungmennasamband Borgarfjarðar og KPMG hafa átt gott samstarf um bókhaldsþjónustu undan farin ár. Um daginn var samningur endurnýjaður á milli þessara aðila. KPMG verður nú einn aðalstyrktaraðili UMSB. KPMG mun styrkja UMSB og aðildarfélög þess árlega til að UMSB og...

helgi

Íþróttamenn í fararbroddi

Nú er komið að því að kynna Helga Guðjónsson. Helgi varð í fimmta sæti í kjöri á íþróttamanni Borgarfjarðar. Helgi leikur knattspyrnu með meistaraflokki Fram. Hann spilaði alla leiki félagsins á síðastliðnu ári og skoraði 7 mörk fyrir félagið í deild...

bynjar

Íþróttamenn í fararbroddi

Nú er komið að því að kynnast Brynjari Snæ Pálssyni betur. Brynjar Snær er knattspyrnumaður sem spilar nú me ÍA á Akranesi. Hann var í fjórða sæti í kjöri á íþróttamanni Borgarfjarðar 2018. Brynjar tók þátt í öllum landsliðsverkefnum síns...

img-3523_0

Gott þing Ungmennasambands Borgarfjarðar haldið í Brautartungu með kjötsúpu og pönnukökkum.

97. sambandsþing UMSB var haldið miðvikudaginn 6. mars í Brautartungu í Lundareykjardal. Ungmennafélagið Dagrenning sá um framkvæmd þingsins og tók vel á móti þingfulltrúum með góðum veitingum. Dagskrá þingsins var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Góðir gestir komu á...

auglsingr-sumarstrf-2019_0

Sumarstörf 2019

   

umsb-rgb

Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB

Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má sjá hér að neðan og umsóknarblað hér. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 4. mars eða koma á skrifstofu UMSB að Borgarbraut 14.   Reglugerð um afreksmannasjóð UMSB 1.grein Sjóðurinn heitir Afreksmannasjóður UMSB,...

50524936-402881153815104-5570732952695865344-n_0

Íþróttamenn í fararbroddi

Nú er komið að því að kynnast Sigrúnu Sjöfn betur. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var þriðja í kjöri á íþórttamanni Borgarfjarðar 2018. Sigrún er einn af lykilleikmönnum í sterku liði Skallagríms í úrvalsdeild kvenna. Sigrún Sjöfn hefur leikið vel með Skallagrím...

bjarki

Íþróttamenn í fararbroddi

Nú er komið að því að kynnast Bjarka Péturssyni betur. Hann varð annar í kjöri á íþróttamanni Borgarfjarðar 2018. Bjarki hefur sýnt það og sannað með árangri sínum sem áhugamaður í golfi að hann er einn besti golfari á landinu. Nú...

50813648-378022419413264-6328913646738997248-n-1_0

íþróttamenn í fararbroddi

Á næstu dögum mun UMSB kynna betur þá íþróttamenn sem voru í efstu fimm sætum í kjöri á íþróttamanni Borgarfjarðar. Sá sem verður fyrst kynntur er Bjarni Guðmann Jónsson. Hann varð efstu í kjörinu í ár. Bjarni er einn af...

img-3426_1

Viðurkenningar á kjöri íþróttamanns Borgarfjaðrar 2018

Nokkur aðildarfélög UMSB veittu jafnframt íþróttafólki sínu viðurkenningar og verðlaun við sama tækifæri en nánar verður gert grein fyrir því í sérfrétt. UMSB óskar öllum verðlaunahöfum og tilnefndum íþróttamönnum til hamingju með þær viðurkenningar sem þau hafa hlotið fyrir afrek sín...

img-3433

Íþróttamaður Borgarfjarðar

Íþróttamaður Borgarfjarðar   Bjarni Guðmann Jónsson, körfuknattleiksmaður og leikmaður Skallagríms, var í dag kjörinn íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2018 við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti. Rúmlega hundrað manns heiðruðu íþróttafólkið okkar með nærveru sinni.   Bjarni er einn af lykilleikmönnum í meistaraflokki Skallagríms í körfuknattleik....

auglsing-rttamaur

Kjör á íþróttamanni Borgarfjarðar 6. janúar

Kjör á íþróttamanni Borgarfjarðar verður 6. janúar klukkan15:30. Hátíðin fer fram í Hjálmakletti og verða veitingar í boði. Allir eru velkomnir að koma og vera við kjörið.

1 2 3 4 5 6 7 8