skallagrimur_0

TÍMAMÓTASAMKOMULAG UM JAFNA SKIPTINGU STYRKTARSAMNINGA

Aðalstjórn körfuknattleiksdeildar Skallagríms ásamt meistaraflokksráðum karla og kvenna og yngri flokka ráði hafa undirritað samkomulag þess efnis að jöfn skipting verði á öllum styrktar- og samstarfssamningum sem deildin aflar hverju sinni. Með þessu er tryggt jafnræði milli karla og kvennaliða Skallagríms...

umsb-rgb

Styrkir til ferða vegna æfinga og keppni

Fyrir 30. september þarf að skila inn styrkjum til niðurgreiðslu vegna ferðakostnaðar, æfinga og keppni. Hægt er að sækja um fyrir einstaklina og fyrir hópa. Hér má nálgast frekari upplýsingar

20180830-172901

Kynningardagur í íþróttahúsinu í Borgarnesi

Kynningardagur var haldinn í gær í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Þar gafst fólki kostur á að kynna sér það starf sem í boði er inna félaga og deilda UMSB. Gaman var að sjá hversu margir sóttu viðburðinn. Þarna gátu þeir sem...

kynningadagur

Komdu og prófaðu það sem verður í boði í vetur!

Komdu og prófaðu! Þann 30. ágúst kl:16-18 verður kynningadagur á þeim íþróttum sem eru í boði innan UMSB. Kynning verður á skipulögðum æfingum og starfi í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Hægt er að ganga á milli og kynna sér það sem er...

kenpo-sep-facebook

Kenpo æfingar

Námsekið í Kenpo karata byrjar 3. september í Borgarnesi. Námskeiðið er fyrir 10 ára og eldri, stelpur og stráka. Kennt veðrur á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum klukkan 15:00 - 16:00. Kennt verður í litlasalnum í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.  Einnig eru í...

Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi haust 2018

Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi er klár fyrir haustið 2018. Tekið skal fram að æfignar í knattspyrnu verða úti eins lengi og hægt er. þannig að taflan í knattspyrnu tekur einhverjum breytingum eftir 1. september. Tafla fyrir Varmaland og Kleppjárnsreyki...

umsb-rgb

Skrifstofa UMSB flytur tímabundið í ráðhús Borgarbyggðar

Vegna framkvæmda við Grunnskólann í Borgarnesi færist tómstundaskólinn (Skjól) niður í UMSB húsið. Vegna þessa flytur skrifstofa UMSB tímabundið í ráðhús Borgarbyggðar. Skrifstofan er í anddyri ráðhússins þannig að aðgengi að okkur er gott. Ef eitthvað er endilega hafið sambandi...

20180805-232205

Fjölmargir frá UMSB á Unglingalandsmóti

UMSB sendi stóran hóp á Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn um helgina. 61 var skráður til keppni fyrir UMSB. Óhætt er að segja að keppendur UMSB hafið staðið sig vel í hinum ýmsu greinum. Mikil samheldni var í hópnum og hvöttu...

z5gi-p1

Bikarkeppni Frí var haldin á Skallagrímsvelli um helgina

Fjölmargir sjálfboðaliðar frá UMSB tóku þátt í verkefninu enda vel kunnugir framkvæmd sem þessari. Gaman var að fá svona stórt mót sem þetta í Borgarbyggð og vonandi verða þau fleiri á næstu árum.  Frálsíþróttafélag Borgarfjarðar sá um skipulag og framkvæmd...

36622612-1860312120945033-676912168976777216-n

Hefur þú áhuga á að vinna með ungum krökkum?

UMSB og Borgarbyggð auglýsa eftir fólki sem getur verið með námskeið í íþrótta og tómstundaskólanum í haust. Um er að ræða námskeið eins og t.d. íþróttir hverskonar, leiklist, listasmiðju eða hvað sem er. Áhugasamir geta sent tölvupóst á umsb@umsb.is eða hringt...

ulm-vefbordi-1-310x400

Unglingalandsmót UMFÍ

Nú líður senn að 21. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer 2. – 5. ágúst nk. í Þorlákshöfn. Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða...

1_0

Mátun á búningum.

Mánudaginn 9. júlí verður hægt að máta búninga frá klukkan 16:00 - 19:00.

ulm

Æfingar í sumar hjá félögum og deildum UMSB

Félögin innan UMSB bjóða uppá æfingar í sumar fyrir börn og ungmenni. Dagskrá fyrir sumarið má sjá hér /skrar/sumaraefingar-2018/fingar-sumarid-2018-innan-umsb.pdf

5-7bekk

Námskeið fyrir 5. – 7. bekk í sumar

Hér koma upplýsingar um þau námskeið sem í boði eru fyrir 5.-7. bekk í sumar. Skráning fer fram í gegnum íbúagáttina/nóra. Mikilvægt er að skrá þau börn sem vilja taka þátt því námskeið fellur niður ef þátttaka er dræm.    

33750303-10156132169157745-7155662093503430656-n

FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEG HREYFIVIKA UMSB

UMSB tók enn á ný þátt í Hreyfiviku UMFÍ. Hreyfivikan er evrópsk lýðheilsuherferð  sem ber heitið Now We Move. Markmið verkefnisins er að fá hundrað milljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Hægt var að velja um...

hreyfivika

UMSB tekur þátt í Hreyfiviku UMFÍ 28.05-3.06 2018

UMFÍ hefur frá árinu 2012 tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move eða Hreyfiviku UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljónir fleiri evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Rannsóknir sína að einungis þriðjungur íbúa í Evrópu hreyfa...

umraeduparty-umsb-facebook

Umræðupartý

Ungmennasamband Borgarfjarðar í samstarfi við UMFÍ standa fyrir umræðupartýi miðvikudaginn 16. maí kl. 13:00 - 15:00 í félagsheimilinu Logalandi, Borgarbyggð. Markmið viðburðarins er að veita ungu fólki tækifæri til þess að koma skoðunum sínum á framfæri við stjórnendur innan samfélagsins. Ungt fólk...

kleppur

Héraðsmót UMSB í sundi

Héraðsmót UMSB í sundi verður haldið að Kleppjárnsreykjum mánudaginn 14. maí   Upphitun hefst kl. 18.00 og mótið kl. 18.30. Greinar eru þessar 15 ára og eldri 100 m. Bringusund 50 m. Skriðsund 50 m. Baksund 25 m. Flugsund 13 - 14 ára 100 m....

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10