1_0

Mátun á búningum.

Mánudaginn 9. júlí verður hægt að máta búninga frá klukkan 16:00 - 19:00.

ulm

Æfingar í sumar hjá félögum og deildum UMSB

Félögin innan UMSB bjóða uppá æfingar í sumar fyrir börn og ungmenni. Dagskrá fyrir sumarið má sjá hér /skrar/sumaraefingar-2018/fingar-sumarid-2018-innan-umsb.pdf

5-7bekk

Námskeið fyrir 5. – 7. bekk í sumar

Hér koma upplýsingar um þau námskeið sem í boði eru fyrir 5.-7. bekk í sumar. Skráning fer fram í gegnum íbúagáttina/nóra. Mikilvægt er að skrá þau börn sem vilja taka þátt því námskeið fellur niður ef þátttaka er dræm.    

33750303-10156132169157745-7155662093503430656-n

FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEG HREYFIVIKA UMSB

UMSB tók enn á ný þátt í Hreyfiviku UMFÍ. Hreyfivikan er evrópsk lýðheilsuherferð  sem ber heitið Now We Move. Markmið verkefnisins er að fá hundrað milljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Hægt var að velja um...

hreyfivika

UMSB tekur þátt í Hreyfiviku UMFÍ 28.05-3.06 2018

UMFÍ hefur frá árinu 2012 tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move eða Hreyfiviku UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljónir fleiri evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Rannsóknir sína að einungis þriðjungur íbúa í Evrópu hreyfa...

umraeduparty-umsb-facebook

Umræðupartý

Ungmennasamband Borgarfjarðar í samstarfi við UMFÍ standa fyrir umræðupartýi miðvikudaginn 16. maí kl. 13:00 - 15:00 í félagsheimilinu Logalandi, Borgarbyggð. Markmið viðburðarins er að veita ungu fólki tækifæri til þess að koma skoðunum sínum á framfæri við stjórnendur innan samfélagsins. Ungt fólk...

kleppur

Héraðsmót UMSB í sundi

Héraðsmót UMSB í sundi verður haldið að Kleppjárnsreykjum mánudaginn 14. maí   Upphitun hefst kl. 18.00 og mótið kl. 18.30. Greinar eru þessar 15 ára og eldri 100 m. Bringusund 50 m. Skriðsund 50 m. Baksund 25 m. Flugsund 13 - 14 ára 100 m....

umsb001

Styrkir UMSB

Stjórn UMSB úthlutar styrkjum tvisvar á ári á fundi sínum. Í fyrra skiptið í júní og seinna skiptið í október. Umsóknarfrestur er til 31. maí og 30. september. Nánari upplýsingar hér

1942968710155525359253659206031934060857225n

Sumarfjör 2018

Skráning er hafin í Sumarfjör, sumarnámskeið fyrir 1.- 4.bekk. Hver vika í Sumarfjörinu er þematengd, en aðaláhersla lögð á útivist og leiki. Nánari upplýsingar um dagskrá finnið þið í viðhengi. Hægt er að skrá barn hálfan dag frá kl. 09:00-12:00 eða...

20180405213902

Gott námskeið haldið í Brautartungu

Um daginn var haldið námskeiðið Sýndu hvað í þér býr í Brautartungu. Sabína Steinunn Halldórsdóttir frá UMFÍ hélt námskeiðið. Farið var yfir yfir ýmsa þætti er tengjast ræðumennsku s.s. að taka til máls, framkomu, ræðuflutningi, raddbeitingu, skipulag ræðu o.fl. Einnig...

Skipti

Nýr sambandsstjóri UMSB tekur við

Á sambandsþingi UMSB sem haldið var 14. mars var ný stjórn kosin. Nýja stjórnin er þannig skipuð: Sambandsstjóri María Júlía Jónsdóttir, gjaldkeri Sigríður Bjarnadóttir, ritari Kristín Gunnarsdóttir, varasambandsstjóri Guðrún Þórðardóttir og meðstjórnandi Anna Dís Þórarinsdóttir. Varamenn í stjórn eru Hafdís...

Snduhvadthrbr

Sýndu hvða í þér býr

Námskeið í félagsmálafræðslu verður haldið í Brautartungu Lundarreykjadal fimmtudaginn 5. apríl klukkan 19:00. Á námskeiðinu verður farið yfir ýmsa þætti er tengjast ræðumennsku s.s. að taka til máls,framkomu, ræðuflutningi, raddbeitingu, skipulag ræðu o.fl. Einnig er farið í ýmislegt sem viðkemur fundarsköpum...

UMSBBorgarbyggd

Úthlutun starfsstyrkja frá Borgarbyggð

Opið er fyrir umsóknir í starfsstyrk Borgarbyggðar. Skila þarf inn starfsstyrk til UMSB fyrir lok apríl. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem sinna íþrótta-eða félagsstarfi innan UMSB eða hafa með höndum aðra sambærilega starfsemi. Megináherslan er á að...

Myndafreks

Úthlutun úr afreksmannasjóði

Á sambandsþingi UMSB voru sjö aðilar sem fengu úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB. Tilgangur sjóðsins er að styrkja  afreksfólk, einstaklinga eða hópa innan UMSB sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni. Þeir Arnar Smári Bjarnason, Sigurður Aron Þorsteinsson og Marinó...

Rsa

Sambandsþing UMSB 2018

Gott sambandsþing Ungmennasambands Borgarfjarðar haldið á Hvanneyri 96. sambandsþing UMSB var haldið miðvikudaginn 14.mars í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Dagskrá þingsins var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Góðir gestir komu á þingið en það voru þau Jóhann Steinar Ingimundarson...

Capture

Kempo námskeið

Boðið verður uppá námskeið í Kenpo/karate í Borgarnesi 12.mars - 18.maí

vinnuskolinn

Sumarstörf í boði

Sumarstörf hjá Borgarbyggð Borgarbyggð auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 2018 Flokkstjórar Vinnuskólans Helstu verkefni og ábyrgð Umsjón með hópum í almennum garðyrkjustörfum, gróðursetningu og hirðingu á opnum svæðum Leiðbeina unglingum í leik og starfi Vinnuskólinn verður með starfsstöðvar á fjórum stöðum í sveitarfélaginu: Á...

sumarfjr

Óskum eftir leiðbeinanda

Frístund í Borgarnesi óskar eftir frístundarleiðbeinanda. Markhópur frístundar eru börn í 1.-4. bekk og er frístund starfrækt eftir hefðbundinn skóladag hjá börnunum. Í boði er hlutastarf þar sem unnið er virka daga frá 13:15-15:30.   Hæfniskröfur: Reynsla af vinnu með börnum æskileg Góð færni í...

umsb001

Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB

Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má nálgast hér http://umsb.is/is/page/reglugerdir þarna má einnig finna eyðublað sem allir þurfa að fylla út sem sækja um í sjóðinn. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 6. mars eða á Ungmennasamband...

1 2 3 4 5 6 7 8 9