Ganga á Eiríksjökul með göngunefnd UMSB

Laugardaginn 13.júní ætlar göngunefnd UMSB að standa fyrir gönguferð á Eiríksjökul undir leiðsögn Stefáns Kalmannssonar. Vegalengd: 20 km, Gangan tekur 7-8 klst og akstur um 2 klst hvora leið (frá Húsafelli). Erfiðleikastig: 4 skór Útbúnaður: Nesti, hlý föt, góðir gönguskór og legghlífar. Keyrt á...

Sumarfjör 2015

  Í sumar verður sumarfjör í Borgarnesi, Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi. Lagt er upp með fjölbreytni og skemmtun. Farið verður í leiki, gönguferðir, listasmiðjur og kynntar verða hinar ýmsu íþróttir. Sumarfjör er fyrir börn í 1. – 7. bekk Grunnskóla...

Vígslumót nýrra tímatökutækja

Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar býður öllum að taka þátt í frjálsíþróttamóti þar sem við ætlum í leiðinni að vígja glæný tímatökutæki sem keypt voru á dögunum. Mótið verður miðvikudagskvöldið 10.júní og má reikna með að við byrjum á 10 ára og yngri og...

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ í Borgarnesi

Skráning í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ er í fullum gangi. Hann verður haldinn vikuna 8. til 12.júní af Frjálsíþróttafélagi Borgarfjarðar og er fyrir alla  11. ára og eldri hvort sem þeir eru að æfa frjálsar eða ekki. Tilvalinn vettvangur til þess að kynnast öðrum...

Markmiðasetning UMSB

Við hvetjum alla til að mæta í Hjálmaklett í kvöld, miðvikudagskvöldið 6.maí kl.19 til þess að taka þátt í að móta framtíð og stefnu UMSB. Komið er að því að við endurskoðum markmið UMSB og lítum yfir farinn veg, skoðum...

Samningur undirritaður milli UMSB og Skorradalshrepps

Nú í dag var undirritaður samstarfssamningur milli UMSB og Skorradalshrepps sem ætlað er að jafna stöðu íbúa á starfssvæði UMSB. Eins og kunnugt er þá nær starfssvæði UMSB yfir þrjú sveitarfélög; Borgarbyggð, Skorradalshrepp og Hvalfjarðarsveit. Árið 2013 var undirritaður samningur við Borgarbyggð...

Úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB

Á stjórnarfundi UMSB í gærkvöldi 8.apríl var úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB fyrir árið 2014.  Afreksmannasjóður UMSB var stofnaður á 86. sambandsþingi UMSB 13.mars 2008 og var stofnframlagið styrkur frá Orkuveitu Reykjavíkur að upphæð 500.000,-kr. Tekjur sjóðsins eru síðan ákveðið hlutfall af lottótekjum...

Fræðslukvöld um ferðamennsku

Miðvikudagskvöldið 15. apríl kl 20.00 verður fræðslukvöld um ferðamennsku. Komið verður inná undirbúning, klæðnað, skóbúnað, rötun og gps og einnig verður komið inná vetrarferðamennsku. Fræðslukvöldið verður haldið í fundarsal á 2.hæð á Hvanneyrargötu 3 (þar sem Vesturlandsskógar, Búnaðarsamtökin og fleiri eru...

Starfsstyrkir UMSB

UMSB auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki Borgarbyggðar, og skulu umsóknir hafa borist á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.maí 2015. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem sinna íþrótta- eða félagsstarfi innan UMSB eða hafa með höndum aðra...

Vel heppnað sambandsþing UMSB

Laugardaginn 7.mars sl. fór fram sambandsþing UMSB í félagsheimilinu Logalandi. Ágæt mæting var á þingið og mættu 30 fulltrúar frá aðildarfélögum UMSB auk góðra gesta frá UMFÍ og ÍSÍ, en það voru þeir Gunnar Gunnarsson frá UMFÍ og Gunnar Bragason...

Afreksmannasjóður UMSB

Umsóknarfrestur í afreksmannasjóð er til 1.mars 2015. Við óskum eftir umsóknum í afreksmannasjóð UMSB og þurfa þær að berast á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.mars 2015. Í umsókninni skal m.a. koma fram fullt nafn og aldur íþróttamanns auk...

Helgi Guðjónsson íþróttamaður Borgarfjarðar 2014

Nú í dag var verðlaunaafhendig vegna íþróttamanns Borgarfjarðar 2014 og var það Helgi Guðjónsson íþróttamaður úr Reykholti sem hlaut titilinn að þessu sinni. 11 íþróttamenn voru tilnefndir  í kjörniu, en það voru; Aðalsteinn Símonarson. akstursíþróttamaður Atli Steinar Ingason, hestamaður Bjarki Pétursson, golfari Brynjar Björnsson,...

Íþróttamaður Borgarfjarðar 2014

Laugardaginn 10.janúar kl.14 fer fram í Hjálmakletti Borgarnesi verðlaunaafhending í kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 2014. Veittar verða ýmsar viðurkenningar og verðlaun til þess íþróttafólks sem náð hefur góðum árangri á árinu 2014. Nemendur frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar koma fram og flytja tónlistaratriði og boðið...

Gleðilegt ár

Stjórn og starfsfólk UMSB senda ykkur ungmennafélagskveðju og óska ykkur gleðilegs árs með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu 2014.  

Tilnefningar til íþróttamanns ársins

Stjórn UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2014. Samkvæmt reglum um kjör íþróttamanns Borgarfjarðar þá er stjórn UMSB heimilt að tilnefna allt að...

Við leitum að góðu fólki til að vinna með okkur í félagsmiðstöðvum Borgarbyggðar

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur við félagsmiðstöðvar Borgarbyggðar Borgarbyggð aulýsir laus til umsóknar hlutastörf í félagsmiðstöðvum fyrir unglinga í Borgarbyggð. Félagsmiðstöðvarnar eru starfræktar í Borgarnesi og á Bifröst.   Helstu verkefni og ábyrgð Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir unglinga Leiðbeina unglingum í leik og starfi Umsjón og undirbúningur klúbbastarfs Samráð og samvinna...

Vinnukvöld vegna Fyrirmyndarfélags ÍSÍ

Fulltrúar 5 aðildarfélaga komu á vinnukvöld þar sem Viðar Sigurjónsson frá ÍSÍ kom og fór yfir gerð handbókar Fyrirmyndarfélags ÍSÍ. En Fyrirmyndarfélag er viðurkenning sem ÍSÍ veitir þeim íþrótta og ungmennafélögum sem hafa mótað sér skýra stefnu í ýmsum málum er...

Viltu vera sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum 2015?

16. Smáþjóðaleikarnir verða haldnir í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015 og er skipulagning og söfnun sjálfboðaliða komin á fullt.

Hreyfivika 29.september - 5.október

Smelltu hér til að sjá auglýsinguna á pdf.

1 2 3 4 5 6 7