Tilnefningar til Íþróttamanns Borgarfjarðar 2019


Tíu íþróttamenn eru tilnefndir til íþróttamanns Borgafjarðar í ár. Tveir eru tilnefndir til kraftlyftinga, knattspyrnu, frjálsra íþrótta. Einn er tilnefndur fyrir dans, golf, körfuknattleik og hestaíþróttir.

Íþróttamaður Borgarfjaðrar verður tilkynntur 5. janúar við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti 2020 allir eru hjartalega velkomnir.

 

Þeir íþróttamenn sem eru tilnefndir að þessu sinni í stafrósröð eru :

 

Alexandrea Rán Guðnýjardóttir - kraftlyftingar

Birgitta Dröfn Björnsdóttir - dans

Bjarki Pétursson - golf

Bjarni Guðmann Jónsson - körfuknattleik

Brynjar Snær Pálsson - knattspyrna

Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir - frjálsar íþróttir

Helgi Guðjónsson - knattspyrna

Kristín Þórhallsdóttir - kraftlyftingar

Randi Holaker - hestaíþróttir

 Sigursteinn Ásgeirsson - frjálsar íþróttir