Kæru foreldrar, forráðamenn og iðkendur Í framhaldi af fréttatilkynningu ÍSÍ og UMFÍ ásamt tilmælum frá sóttvarnarlækni mun allt skipulagt íþróttastarf falla niður tímabundið hjá öllum félögum og deildum innan UMSB. …
COVID-19 og framhaldið
Kæru foreldrar og iðkendur. Í ljósi aðstæðna þá er ljóst að æfingar eftir helgi munu taka breytingum.Endilega fylgist með hér á síðunni því upplýsingar munu koma hér inn jafnóðum. Bendið …
UMSB fékk afhenta gæðaviðurkenningu sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ á Sambandsþingi UMSB
98. sambandsþing UMSB var haldið miðvikudaginn 12. mars í Logalandi í Reykholtsdal. Ungmennafélagið Reykdælir sáu um framkvæmd þingsins og tók vel á móti þingfulltrúum með góðum veitingum. Dagskrá þingsins var …
Sambandsþing UMSB 2020
Sambandsþing UMSB verður haldið í Logalandi 12. mars klukkan 18:00. Von er á um 40 þingfulltrúum aðildarfélaga UMSB.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má sjá hér að neðan og umsóknarblað Hér. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 4. mars eða koma á skrifstofu UMSB …
Landsmót UMFÍ 50+ verður í Borgarnesi 19. – 21. júní
Skrifað var undir samninga vegna Landsmóts 50+ föstudaginn 31. janúar sem haldið verður af UMSB, UMFÍ og Borgarbyggð 19.-21. júní 2020. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Borgarnesi dagana 19.-21. …
Íbúar peppaðir í gang á nýju ári
Góð þátttaka var á íbúafundi UMSB og Heilsueflandi samfélags fimmtudaginn sl. í Hjálmakletti. Aldís Arna Tryggvadóttir markþjálfi fjallaði um hvernig ná má árangri í lífinu með markmiðasetningu og sjálfsrækt. Tók …
Opnað hefur verði fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020
Búið er að opna fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020. Mjög mikilvægt er að gengið sé frá skráningum sem fyrst. Þegar gengið er frá skráningum er hægt að nýta …
Viðurkenning úr minningarsjóði um Auðunn Hlíðkvist veitt til UMSB
Á kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 5. janúar var veitt viðurkenning úr minningarsjóði um Auðunn Hlíðkvist í 25. skipti. Auðunn var fæddur 1981 en lést 1995, aðeins rúmlega 14 ára gamall. Auðunn …
Minningarorð um Vilhjálm Einarsson sambandsstjóra UMSB 1967-1973
Látinn er Vilhjálmur Einarsson, fyrrverandi sambandsstjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB), okkar fyrsti Olympíuverðlaunahafi og einn farsælasti íþrótta- og æskulýðsleiðtogi þjóðarinnar. Vilhjálmur var formaður UMSB um sex ára skeið á árunum 1967-1973 …