Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi er klár fyrir haustið 2018. Tekið skal fram að æfignar í knattspyrnu verða úti eins lengi og hægt er. þannig að taflan í knattspyrnu tekur …
Skrifstofa UMSB flytur tímabundið í ráðhús Borgarbyggðar
Vegna framkvæmda við Grunnskólann í Borgarnesi færist tómstundaskólinn (Skjól) niður í UMSB húsið. Vegna þessa flytur skrifstofa UMSB tímabundið í ráðhús Borgarbyggðar. Skrifstofan er í anddyri ráðhússins þannig að aðgengi …
Fjölmargir frá UMSB á Unglingalandsmóti
UMSB sendi stóran hóp á Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn um helgina. 61 var skráður til keppni fyrir UMSB. Óhætt er að segja að keppendur UMSB hafið staðið sig vel í …
Bikarkeppni Frí var haldin á Skallagrímsvelli um helgina
Fjölmargir sjálfboðaliðar frá UMSB tóku þátt í verkefninu enda vel kunnugir framkvæmd sem þessari. Gaman var að fá svona stórt mót sem þetta í Borgarbyggð og vonandi verða þau fleiri …
Hefur þú áhuga á að vinna með ungum krökkum?
UMSB og Borgarbyggð auglýsa eftir fólki sem getur verið með námskeið í íþrótta og tómstundaskólanum í haust. Um er að ræða námskeið eins og t.d. íþróttir hverskonar, leiklist, listasmiðju eða …
Unglingalandsmót UMFÍ
Nú líður senn að 21. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer 2. – 5. ágúst nk. í Þorlákshöfn. Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11 …
Mátun á búningum.
Mánudaginn 9. júlí verður hægt að máta búninga frá klukkan 16:00 – 19:00.
Æfingar í sumar hjá félögum og deildum UMSB
Félögin innan UMSB bjóða uppá æfingar í sumar fyrir börn og ungmenni. Dagskrá fyrir sumarið má sjá hér /skrar/sumaraefingar-2018/fingar-sumarid-2018-innan-umsb.pdf
Námskeið fyrir 5. – 7. bekk í sumar
Hér koma upplýsingar um þau námskeið sem í boði eru fyrir 5.-7. bekk í sumar. Skráning fer fram í gegnum íbúagáttina/nóra. Mikilvægt er að skrá þau börn sem vilja taka …
FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEG HREYFIVIKA UMSB
UMSB tók enn á ný þátt í Hreyfiviku UMFÍ. Hreyfivikan er evrópsk lýðheilsuherferð sem ber heitið Now We Move. Markmið verkefnisins er að fá hundrað milljónir fleiri Evrópubúa til að …