Ungmennasamband Borgarfjarðar auglýsir eftir tilnefningum frá almenningi vegna kjörs íþróttamanns Borgarfjaðrar. Hver hefur skarað fram úr árið 2018? Tilnefningar skulu sendar á umsb@umsb.is fyrir mánudaginn 17. desember. Verðlaunaafhendingin fer fram …
SÝNUM KARAKTER!
SÝNUM KARAKTER! Berum öll ábyrgð á að gera gott starf enn betra! Heiðarleiki, metnaður, samvinna og virðing eru gildi UMSB. Gildin segja til um grunn starfsemi UMSB og á …
Sýnum karakter
Fræðslukvöld þriðjudaginn 27. nóvember kl. 19:00 í Hjálmakletti UMSB hefur ákveðið að innleiða verkefnið "Sýnum karakter". Fyrsta skref í þá átt er að vera með fræðslukvöld um verkefnið 27. nóvember. …
Formannafundir UMSB
Tvisvar á ári er haldinn formannafundir UMSB. Seinni formannafundurinn þetta árið var haldinn 5. október í aðstöðu Skotfélags Vesturlands. Góð mæting var á fundinn þar sem farið var yfir starf …
Formannafundur UMSB 5. okt
Formannafundur UMSB verður haldinn í félagsaðstöðu skotfélagsins í Brákarey 5. okt klukkan 20:00. Á fundinum verður farið yfir starf félaga UMSB. Einnig verður tilnefnt í uppstillingarnefnd fyrir næsta sambandsþing. Klukkan …
Húsafellsmótin
Húsafellsmót UMSB eru enn mörgum fersk í minni. Þetta framtak hjá stjórn UMSB undir forystu Vilhjálms Einarssonar var einstakt í sinni röð og til fyrirmyndar. Samkoman var fyrir alla fjölskylduna …
TÍMAMÓTASAMKOMULAG UM JAFNA SKIPTINGU STYRKTARSAMNINGA
Aðalstjórn körfuknattleiksdeildar Skallagríms ásamt meistaraflokksráðum karla og kvenna og yngri flokka ráði hafa undirritað samkomulag þess efnis að jöfn skipting verði á öllum styrktar- og samstarfssamningum sem deildin aflar hverju …
Styrkir til ferða vegna æfinga og keppni
Fyrir 30. september þarf að skila inn styrkjum til niðurgreiðslu vegna ferðakostnaðar, æfinga og keppni. Hægt er að sækja um fyrir einstaklina og fyrir hópa. Hér má nálgast frekari upplýsingar