Á sambandsþingi UMSB voru sjö aðilar sem fengu úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB. Tilgangur sjóðsins er að styrkja afreksfólk, einstaklinga eða hópa innan UMSB sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt …
Sambandsþing UMSB 2018
Gott sambandsþing Ungmennasambands Borgarfjarðar haldið á Hvanneyri 96. sambandsþing UMSB var haldið miðvikudaginn 14.mars í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Dagskrá þingsins var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Góðir …
Kempo námskeið
Boðið verður uppá námskeið í Kenpo/karate í Borgarnesi 12.mars – 18.maí
Sumarstörf í boði
Sumarstörf hjá Borgarbyggð Borgarbyggð auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 2018 Flokkstjórar Vinnuskólans Helstu verkefni og ábyrgð Umsjón með hópum í almennum garðyrkjustörfum, gróðursetningu og hirðingu á opnum svæðum …
Óskum eftir leiðbeinanda
Frístund í Borgarnesi óskar eftir frístundarleiðbeinanda. Markhópur frístundar eru börn í 1.-4. bekk og er frístund starfrækt eftir hefðbundinn skóladag hjá börnunum. Í boði er hlutastarf þar sem unnið er …
Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má nálgast hér http://umsb.is/is/page/reglugerdir þarna má einnig finna eyðublað sem allir þurfa að fylla út sem sækja um í sjóðinn. …
Góður íbúafundur um íþrótta og tómstundamál í Borgarbyggð
Frábær mæting var í gær á íbúafund um framtíðarstefnu Borgarbyggðar í íþróttum og tómstundum Borgarbyggð stóð fyrir opnum samráðsfundi með aðildafélögum UMSB og öðrum áhugasömum íbúum um íþróttir og tómstundir …
Fréttatilkynning vegna sameiningar hestamannafélaga
Sameinað hestamannafélag Faxa og Skugga sem formlega var stofnað til þann 16. Janúar s.l. hefur nú hlotið nafn. Lokið er rafrænni kosningu félagsmanna þar sem hægt var að velja á …