Formannafundur UMSB 5. okt

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Formannafundur UMSB verður haldinn í félagsaðstöðu skotfélagsins í Brákarey 5. okt klukkan 20:00.

Á fundinum verður farið yfir starf félaga UMSB.  Einnig verður tilnefnt í uppstillingarnefnd fyrir næsta sambandsþing. Klukkan 21:00 verður námskeið fyrir gjaldkera félaga, KPMG mun halda utanum það námsekið en farið verður yfir það hvað gjaldkerar þurfa að hafa í huga.  

Deildu þessari frétt