Sameinað hestamannafélag Faxa og Skugga sem formlega var stofnað til þann 16. Janúar s.l. hefur nú hlotið nafn. Lokið er rafrænni kosningu félagsmanna þar sem hægt var að velja á …
Jólafrí
Skrifstofan okkar verður lokuð á milli jóla og nýárs og opnar aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 2.janúar.
Nafnasamkeppni vegna sameiningar hestamannafélaga
Vinnuhópur um sameiningu Faxa og Skugga, sem hefur það hlutverk að fylgja eftir samþykkt félaganna frá 30. nóv. s.l. um sameiningu Faxa og Skugga hefur ákveðið að efna til samkeppni …