Skráningar og dagskrá sumarfjörs 2017
Nú er komin dagskrá fyrir sumarfjörið 2017 og búið að opna fyrir skráningar. Sjáðu dagskránna með því að smella hérna.
Páskafrí á skrifstofunni
Skrifstofan verður lokuð frá 10.apríl til 17.apríl. Við opnum aftur á þriðjudaginn 18.apríl. Bestu kveðjur og gleðilega páska.
Umsóknir um starfsstyrki
UMSB auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki Borgarbyggðar, og skulu umsóknir hafa borist á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.maí 2017. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem …
Sambandsþing UMSB
Laugardaginn 11.mars sl. var 95.sambandsþing UMSB, og var það haldið í Hjálmakletti í Borgarnesi að þessu sinni. Dagskrá þingsins var hefðbundin samkvæmt lögum sambandsins og fengum við góða gesti í …
Umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Við minnum á að nú er tekið á móti umsóknum í afreksmannasjóð UMSB, en umsóknir í sjóðinn þurfa að berast fyrir 1.mars nk. og má skila þeim með tölvupósti á umsb@umsb.is eða …
Íþróttamaður Borgarfjarðar 2016 er Sigrún Sjöfn Ámundadóttir
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir körfuknattleikskona í Skallagrím er íþróttamaður ársins 2016. Sigrún er vel að þessum titli komin, en hún hefur staðið sig frábærlega með landsliði íslands í körfuknattleik ásamt því …