Verið velkomin á nýjan stað

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Nú höfum við flutt skrifstofuna á Skallagrímsgötu 7a í Borgarnesi (við hliðina á íþróttahúsinu) og við bjóðum ykkur velkomin í heimsókn til að skoða aðstöðuna eða kíkja í kaffi og ræða …

Okkur vantar ýmislegt í búið…..

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Nú styttist í að við getum flutt í nýja þjónustumiðstöð og þá vantar okkur ýmislegt í búið. Við erum að flytja úr einni skrifstofu í rúmgott einbýlishús og þá er …

Lokað vegna sumarleyfa

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Skrifstofa UMSB verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 13.júlí til föstudagsins 24.júlí. Við opnum aftur eftir sumarfrí á mánudaginn 27.júlí.  Ef erindið er brýnt er hægt að senda okkur …

Unglingalandsmót UMFÍ

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Skráning á 18. Unglingalandsmót UMFÍ , sem fram fer á Akureyri um verslunarmannahelgina, opnaði mánudaginn 6. júlí. Þetta verður í fyrsta skipti sem Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið þar. Mótið hefst fimmtudaginn …

8 gullverðlaun í sundi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Björg Hólmfríður Kristófersdóttir úr Borgarnesi, vann til átta gullverðlauna í sundkeppni Landsmóts UMFÍ 50+ á Blönduósi sem haldið var um síðustu helgi. Björg keppir undir merkjum Ungmennasambands Borgarfjarðar og er …

Nýtt húsnæði þjónustumiðstöðvar UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Þriðjudaginn 16.júní var skrifað undir samning milli Borgarbyggðar og UMSB um húsnæði þjónustumiðstöðvar UMSB. Samningurinn kveður á um að Borgarbyggð leggi UMSB til húsnæði við Skallagrímsgötu 7a undir þjónustumiðstöð íþrótta, …

Ganga á Eiríksjökul með göngunefnd UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Laugardaginn 13.júní ætlar göngunefnd UMSB að standa fyrir gönguferð á Eiríksjökul undir leiðsögn Stefáns Kalmannssonar. Vegalengd: 20 km, Gangan tekur 7-8 klst og akstur um 2 klst hvora leið (frá …

Sumarfjör 2015

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

  Í sumar verður sumarfjör í Borgarnesi, Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi. Lagt er upp með fjölbreytni og skemmtun. Farið verður í leiki, gönguferðir, listasmiðjur og kynntar verða hinar ýmsu …

Vígslumót nýrra tímatökutækja

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar býður öllum að taka þátt í frjálsíþróttamóti þar sem við ætlum í leiðinni að vígja glæný tímatökutæki sem keypt voru á dögunum. Mótið verður miðvikudagskvöldið 10.júní og má …