Í sumar verður sumarfjör í Borgarnesi, Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi. Lagt er upp með fjölbreytni og skemmtun. Farið verður í leiki, gönguferðir, listasmiðjur og kynntar verða hinar ýmsu …
Vígslumót nýrra tímatökutækja
Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar býður öllum að taka þátt í frjálsíþróttamóti þar sem við ætlum í leiðinni að vígja glæný tímatökutæki sem keypt voru á dögunum. Mótið verður miðvikudagskvöldið 10.júní og má …
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ í Borgarnesi
Skráning í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ er í fullum gangi. Hann verður haldinn vikuna 8. til 12.júní af Frjálsíþróttafélagi Borgarfjarðar og er fyrir alla 11. ára og eldri hvort sem þeir eru að …
Markmiðasetning UMSB
Við hvetjum alla til að mæta í Hjálmaklett í kvöld, miðvikudagskvöldið 6.maí kl.19 til þess að taka þátt í að móta framtíð og stefnu UMSB. Komið er að því að …
Samningur undirritaður milli UMSB og Skorradalshrepps
Nú í dag var undirritaður samstarfssamningur milli UMSB og Skorradalshrepps sem ætlað er að jafna stöðu íbúa á starfssvæði UMSB. Eins og kunnugt er þá nær starfssvæði UMSB yfir þrjú sveitarfélög; …
Úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB
Á stjórnarfundi UMSB í gærkvöldi 8.apríl var úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB fyrir árið 2014. Afreksmannasjóður UMSB var stofnaður á 86. sambandsþingi UMSB 13.mars 2008 og var stofnframlagið styrkur frá Orkuveitu Reykjavíkur …
Fræðslukvöld um ferðamennsku
Miðvikudagskvöldið 15. apríl kl 20.00 verður fræðslukvöld um ferðamennsku. Komið verður inná undirbúning, klæðnað, skóbúnað, rötun og gps og einnig verður komið inná vetrarferðamennsku. Fræðslukvöldið verður haldið í fundarsal á 2.hæð …
Starfsstyrkir UMSB
UMSB auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki Borgarbyggðar, og skulu umsóknir hafa borist á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.maí 2015. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem …
Vel heppnað sambandsþing UMSB
Laugardaginn 7.mars sl. fór fram sambandsþing UMSB í félagsheimilinu Logalandi. Ágæt mæting var á þingið og mættu 30 fulltrúar frá aðildarfélögum UMSB auk góðra gesta frá UMFÍ og ÍSÍ, en …
Afreksmannasjóður UMSB
Umsóknarfrestur í afreksmannasjóð er til 1.mars 2015. Við óskum eftir umsóknum í afreksmannasjóð UMSB og þurfa þær að berast á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.mars 2015. Í …