Á stjórnarfundi UMSB í gærkvöldi 8.apríl var úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB fyrir árið 2014. Afreksmannasjóður UMSB var stofnaður á 86. sambandsþingi UMSB 13.mars 2008 og var stofnframlagið styrkur frá Orkuveitu Reykjavíkur …
Fræðslukvöld um ferðamennsku
Miðvikudagskvöldið 15. apríl kl 20.00 verður fræðslukvöld um ferðamennsku. Komið verður inná undirbúning, klæðnað, skóbúnað, rötun og gps og einnig verður komið inná vetrarferðamennsku. Fræðslukvöldið verður haldið í fundarsal á 2.hæð …
Starfsstyrkir UMSB
UMSB auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki Borgarbyggðar, og skulu umsóknir hafa borist á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.maí 2015. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem …
Vel heppnað sambandsþing UMSB
Laugardaginn 7.mars sl. fór fram sambandsþing UMSB í félagsheimilinu Logalandi. Ágæt mæting var á þingið og mættu 30 fulltrúar frá aðildarfélögum UMSB auk góðra gesta frá UMFÍ og ÍSÍ, en …
Afreksmannasjóður UMSB
Umsóknarfrestur í afreksmannasjóð er til 1.mars 2015. Við óskum eftir umsóknum í afreksmannasjóð UMSB og þurfa þær að berast á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.mars 2015. Í …
Helgi Guðjónsson íþróttamaður Borgarfjarðar 2014
Nú í dag var verðlaunaafhendig vegna íþróttamanns Borgarfjarðar 2014 og var það Helgi Guðjónsson íþróttamaður úr Reykholti sem hlaut titilinn að þessu sinni. 11 íþróttamenn voru tilnefndir í kjörniu, en …
Íþróttamaður Borgarfjarðar 2014
Laugardaginn 10.janúar kl.14 fer fram í Hjálmakletti Borgarnesi verðlaunaafhending í kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 2014. Veittar verða ýmsar viðurkenningar og verðlaun til þess íþróttafólks sem náð hefur góðum árangri á árinu …
Gleðilegt ár
Stjórn og starfsfólk UMSB senda ykkur ungmennafélagskveðju og óska ykkur gleðilegs árs með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu 2014.
Tilnefningar til íþróttamanns ársins
Stjórn UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2014. Samkvæmt reglum um kjör íþróttamanns …
Við leitum að góðu fólki til að vinna með okkur í félagsmiðstöðvum Borgarbyggðar
Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur við félagsmiðstöðvar Borgarbyggðar Borgarbyggð aulýsir laus til umsóknar hlutastörf í félagsmiðstöðvum fyrir unglinga í Borgarbyggð. Félagsmiðstöðvarnar eru starfræktar í Borgarnesi og á Bifröst. Helstu verkefni og ábyrgð Skipulagning …