Íþróttamaður Borgarfjarðar 2014

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Laugardaginn 10.janúar kl.14 fer fram í Hjálmakletti Borgarnesi verðlaunaafhending í kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 2014. Veittar verða ýmsar viðurkenningar og verðlaun til þess íþróttafólks sem náð hefur góðum árangri á árinu …

Gleðilegt ár

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Stjórn og starfsfólk UMSB senda ykkur ungmennafélagskveðju og óska ykkur gleðilegs árs með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu 2014.  

Tilnefningar til íþróttamanns ársins

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Stjórn UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2014. Samkvæmt reglum um kjör íþróttamanns …

Vinnukvöld vegna Fyrirmyndarfélags ÍSÍ

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Fulltrúar 5 aðildarfélaga komu á vinnukvöld þar sem Viðar Sigurjónsson frá ÍSÍ kom og fór yfir gerð handbókar Fyrirmyndarfélags ÍSÍ. En Fyrirmyndarfélag er viðurkenning sem ÍSÍ veitir þeim íþrótta og ungmennafélögum …

Allskonar dansar hjá Loga

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Þessa vikuna er Dansíþróttafélag Borgarfjarðar með námskeiðið Allskonar dansar og er Logi Vígþórsson kennari.  Námskeiðið er fyrir grunnskólanema og eru þrír hópar. 1.-2. bekkur, 3.-4. bekkur og 6.-8 bekkur og …