Úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Á stjórnarfundi UMSB í gærkvöldi 8.apríl var úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB fyrir árið 2014.  Afreksmannasjóður UMSB var stofnaður á 86. sambandsþingi UMSB 13.mars 2008 og var stofnframlagið styrkur frá Orkuveitu Reykjavíkur …

Fræðslukvöld um ferðamennsku

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Miðvikudagskvöldið 15. apríl kl 20.00 verður fræðslukvöld um ferðamennsku. Komið verður inná undirbúning, klæðnað, skóbúnað, rötun og gps og einnig verður komið inná vetrarferðamennsku. Fræðslukvöldið verður haldið í fundarsal á 2.hæð …

Starfsstyrkir UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

UMSB auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki Borgarbyggðar, og skulu umsóknir hafa borist á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.maí 2015. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem …

Vel heppnað sambandsþing UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Laugardaginn 7.mars sl. fór fram sambandsþing UMSB í félagsheimilinu Logalandi. Ágæt mæting var á þingið og mættu 30 fulltrúar frá aðildarfélögum UMSB auk góðra gesta frá UMFÍ og ÍSÍ, en …

Afreksmannasjóður UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Umsóknarfrestur í afreksmannasjóð er til 1.mars 2015. Við óskum eftir umsóknum í afreksmannasjóð UMSB og þurfa þær að berast á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.mars 2015. Í …

Íþróttamaður Borgarfjarðar 2014

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Laugardaginn 10.janúar kl.14 fer fram í Hjálmakletti Borgarnesi verðlaunaafhending í kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 2014. Veittar verða ýmsar viðurkenningar og verðlaun til þess íþróttafólks sem náð hefur góðum árangri á árinu …

Gleðilegt ár

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Stjórn og starfsfólk UMSB senda ykkur ungmennafélagskveðju og óska ykkur gleðilegs árs með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu 2014.  

Tilnefningar til íþróttamanns ársins

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Stjórn UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2014. Samkvæmt reglum um kjör íþróttamanns …