Gjaldkeranámskeið

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Námskeið fyrir gjaldkera aðildarfélaga ÍA, UMSB, HSH og UDN verður haldið á Teams þann 30. janúar kl.17:30 Önnur áhugasöm einnig velkomin. Skráning fer fram hér: https://forms.office.com/e/de5N8BVLsi

Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2024 – umfjöllun og myndir

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Kjör Íþróttamanneskju Borgarfjarðar 2024 fór fram við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti í gær, 19. janúar. Er kjör Íþróttamanneskju Borgarfjarðar samstarfsverkefni UMSB og þeirra sveitarfélaga sem sambandssvæðið nær til, Borgarbyggðar, Skorradals …

Dagur sjálfboðaliðans

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Í dag 5. desember er Dagur sjálfboðaliðans og vill UMSB af því tilefni þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem hafa haldið uppi íþrótta- og ungmennastarfi innan hreyfingarinnar í gegnum tíðina. …