Þau leiðu mistök urðu á kjöri Íþróttamanneskju Borgarfjarðar í gær að það láðist að veita Eiríki Frímanni Jónsson viðurkenningu fyrir val í Landslið árið 2025. Eiríkur var valinn í U-18 …
Helgi Guðjónsson Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2025
Kjör Íþróttamanneskju Borgarfjarðar 2025 fór fram við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti í dag, 25. janúar. Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2025 er Helgi Guðjónsson en hann átti án efa sitt besta ár í …
Tíu efstu í kjöri Íþróttamanneskju Borgarfjarðar 2025
12 tilnefningar bárust til Íþróttmanneskju Borgarfjarðar 2025 en á sambandsþingi UMSB 2024 var ákveðið að fimm manna valnefnd sem skipuð er af stjórn UMSB, sambandsþingi UMSB og sveitarfélögunum þremur sem …
Æfingar hjá Frjálsíþróttafélagi Borgarfjarðar – vor 26
Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu Frjálsíþróttafélags Borgarfjarðar: https://www.facebook.com/groups/651342821615017
Æfingatafla Umf. Reykdæla – Vor 26
Hér má nálgast æfingatöfluna á pdf. formi: Æfingar-UMF-Reykdæla vor 2026 Skráningar fara fram í gegnum Abler.
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2025 – tilnefningar óskast
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2025. Viðkomandi þarf að stunda sína íþrótt …
Íþróttaeldhugi ársins 2025
ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS Íslendingar eru hvattir til að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Lottó og Íþrótta- og …
Stjörnuleikar ,,Allir með“ í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi sunnudaginn 19. október nk.
Stjörnuleikar ,,Allir með“ verða haldnir í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi sunnudaginn 19. október á milli kl 11:30 og 13:00. Um er að ræða samstarfsverkefni UMSB, Borgarbyggðar og svæðisfulltrúa íþróttahéraða á Vesturlandi. …
Opið fyrir umsóknir í fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ
Opið er fyrir umsóknir í fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ, umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Nánari upplýsingar má finna hér: Fræðslu- og verkefnasjóður – Ungmennafélag Íslands









