UMSB óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Skrifstofa UMSB er farin í jólafrí og verður lokuð til og með 6. jan. Ef erindið er brýnt má hafa …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2024 – tilnefningar óskast
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2024. Viðkomandi þarf að stunda sína íþrótt …
Ferðastyrkumsóknir einstaklinga og hópa – framlengdur frestur
Umsóknarfrestur vegna ferðastyrksumsókna einstaklinga og hópa hefur verið framlengdur til 6. janúar nk. Umsóknareyðublöð og reglugerð um styrkveitingar má finna á meðfylgjandi hlekk: Reglugerðir, styrkveitingar og umsóknareyðublöð – Ungmennasamband …
Dagur sjálfboðaliðans
Í dag 5. desember er Dagur sjálfboðaliðans og vill UMSB af því tilefni þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem hafa haldið uppi íþrótta- og ungmennastarfi innan hreyfingarinnar í gegnum tíðina. …
Íþróttaeldhugi ársins 2024
ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS Íslendingar eru hvattir til að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. „Íþróttastarfið á Íslandi stendur í mikilli þakkarskuld við þá einstaklinga sem gefið hafa af tíma …
Málþing 19. nóvember 2024 – Hreyfing 60+
Þann 19. nóvember fer fram málþing með yfirskriftinni „Hreyfing 60+“ Frír aðgangseyrir. Hvar: Menntaskóli Borgarfjarðar, Hjálmaklettur, við Borgarbraut 54 og í streymi Klukkan hvað: kl. 12:00 – 16:00 Fyrir hverja: Fagaðilar er koma …
Ritaraborðsnámskeið!
Körfuknattleiksdeild Skallagríms ætlar að halda ritaraborðsnámskeið fyrir alla áhugasama og vonumst við til að sjá sem flesta. Á námskeiðinu verður farið yfir hlutverk hvers og eins á ritaraborði og skoðað …
Æfingatafla Umf Reykdæla haust 24
Meðfylgjandi eru æfingatafla UMFR og verðskrá fyrir haustið 2024 en æfingar byrja 2. september. Frítt er fyrstu tvær vikurnar og því er um að gera að hvetja krakkana til að …
Æfingatafla – íþróttamiðstöðin Borgarnesi haust ’24
Æfingatafla íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi haust 2024 Taflan á pdf formi: Borgarnes – haust 24 *Æfingataflan er birt með fyrirvara um breytingar