Kjör Íþróttamanneskju Borgarfjarðar 2024 fór fram við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti í gær, 19. janúar. Er kjör Íþróttamanneskju Borgarfjarðar samstarfsverkefni UMSB og þeirra sveitarfélaga sem sambandssvæðið nær til, Borgarbyggðar, Skorradals …
Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir kjörin Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2024
Kjör Íþróttamanneskju Borgarfjarðar 2024 fór fram við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti í dag, 19. janúar. Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2024 var útnefnd Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir en hún stimplaði sig inn sem einn …
Tíu efstu í kjöri Íþróttamanneskju Borgarfjarðar 2024
15 tilnefningar bárust til Íþróttmanneskju Borgarfjarðar 2024 en á sambandsþingi UMSB 2024 var ákveðið að fimm manna valnefnd sem skipuð er af stjórn UMSB, sambandsþingi UMSB og sveitarfélögunum þremur …
Gleðileg jól – skrifstofa UMSB opnar aftur 7. janúar
UMSB óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Skrifstofa UMSB er farin í jólafrí og verður lokuð til og með 6. jan. Ef erindið er brýnt má hafa …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2024 – tilnefningar óskast
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2024. Viðkomandi þarf að stunda sína íþrótt …
Ferðastyrkumsóknir einstaklinga og hópa – framlengdur frestur
Umsóknarfrestur vegna ferðastyrksumsókna einstaklinga og hópa hefur verið framlengdur til 6. janúar nk. Umsóknareyðublöð og reglugerð um styrkveitingar má finna á meðfylgjandi hlekk: Reglugerðir, styrkveitingar og umsóknareyðublöð – Ungmennasamband …
Dagur sjálfboðaliðans
Í dag 5. desember er Dagur sjálfboðaliðans og vill UMSB af því tilefni þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem hafa haldið uppi íþrótta- og ungmennastarfi innan hreyfingarinnar í gegnum tíðina. …
Íþróttaeldhugi ársins 2024
ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS Íslendingar eru hvattir til að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. „Íþróttastarfið á Íslandi stendur í mikilli þakkarskuld við þá einstaklinga sem gefið hafa af tíma …
Málþing 19. nóvember 2024 – Hreyfing 60+
Þann 19. nóvember fer fram málþing með yfirskriftinni „Hreyfing 60+“ Frír aðgangseyrir. Hvar: Menntaskóli Borgarfjarðar, Hjálmaklettur, við Borgarbraut 54 og í streymi Klukkan hvað: kl. 12:00 – 16:00 Fyrir hverja: Fagaðilar er koma …
Ritaraborðsnámskeið!
Körfuknattleiksdeild Skallagríms ætlar að halda ritaraborðsnámskeið fyrir alla áhugasama og vonumst við til að sjá sem flesta. Á námskeiðinu verður farið yfir hlutverk hvers og eins á ritaraborði og skoðað …