Frá og með klukkan 16 í dag (5. febrúar) er íþróttahúsið í Borgarnesi og aðrar íþróttamiðstöðvar í Borgarbyggð lokaðar og búið er að fella niður allar æfingar á stundatöflu. Að …
Ályktun framkvæmdastjórnar ÍSÍ varðandi ofbeldi í íþróttahreyfingunni
Framkvæmdastjórn ÍSÍ fundaði 30. janúar sl. og ályktaði eftirfarandi „Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fordæmir allt ofbeldi í íþróttahreyfingunni. Samkvæmt hegðunar-viðmiðum ÍSÍ er áhersla lögð á að þjálfarar gæti að málfari sínu og hegðun, …
Gjaldkeranámskeið
Námskeið fyrir gjaldkera aðildarfélaga ÍA, UMSB, HSH og UDN verður haldið á Teams þann 30. janúar kl.17:30 Önnur áhugasöm einnig velkomin. Skráning fer fram hér: https://forms.office.com/e/de5N8BVLsi
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2024 – umfjöllun og myndir
Kjör Íþróttamanneskju Borgarfjarðar 2024 fór fram við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti í gær, 19. janúar. Er kjör Íþróttamanneskju Borgarfjarðar samstarfsverkefni UMSB og þeirra sveitarfélaga sem sambandssvæðið nær til, Borgarbyggðar, Skorradals …
Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir kjörin Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2024
Kjör Íþróttamanneskju Borgarfjarðar 2024 fór fram við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti í dag, 19. janúar. Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2024 var útnefnd Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir en hún stimplaði sig inn sem einn …
Tíu efstu í kjöri Íþróttamanneskju Borgarfjarðar 2024
15 tilnefningar bárust til Íþróttmanneskju Borgarfjarðar 2024 en á sambandsþingi UMSB 2024 var ákveðið að fimm manna valnefnd sem skipuð er af stjórn UMSB, sambandsþingi UMSB og sveitarfélögunum þremur …
Gleðileg jól – skrifstofa UMSB opnar aftur 7. janúar
UMSB óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Skrifstofa UMSB er farin í jólafrí og verður lokuð til og með 6. jan. Ef erindið er brýnt má hafa …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2024 – tilnefningar óskast
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2024. Viðkomandi þarf að stunda sína íþrótt …
Ferðastyrkumsóknir einstaklinga og hópa – framlengdur frestur
Umsóknarfrestur vegna ferðastyrksumsókna einstaklinga og hópa hefur verið framlengdur til 6. janúar nk. Umsóknareyðublöð og reglugerð um styrkveitingar má finna á meðfylgjandi hlekk: Reglugerðir, styrkveitingar og umsóknareyðublöð – Ungmennasamband …
Dagur sjálfboðaliðans
Í dag 5. desember er Dagur sjálfboðaliðans og vill UMSB af því tilefni þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem hafa haldið uppi íþrótta- og ungmennastarfi innan hreyfingarinnar í gegnum tíðina. …