Þriðjudaginn 16.júní var skrifað undir samning milli Borgarbyggðar og UMSB um húsnæði þjónustumiðstöðvar UMSB. Samningurinn kveður á um að Borgarbyggð leggi UMSB til húsnæði við Skallagrímsgötu 7a undir þjónustumiðstöð íþrótta, …
Mátunardagur 18.júní kl. 20 í Borgarnesi
Á Fimmtudagskvöldið 18.júní þá ætlar Jóhann í Jako að koma í Borgarnes og vera með „mátunardag“ þar sem fólki gefst kostur á að koma og máta og panta sér búninga. …
Ganga á Eiríksjökul með göngunefnd UMSB
Laugardaginn 13.júní ætlar göngunefnd UMSB að standa fyrir gönguferð á Eiríksjökul undir leiðsögn Stefáns Kalmannssonar. Vegalengd: 20 km, Gangan tekur 7-8 klst og akstur um 2 klst hvora leið (frá …
Sumarfjör 2015
Í sumar verður sumarfjör í Borgarnesi, Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi. Lagt er upp með fjölbreytni og skemmtun. Farið verður í leiki, gönguferðir, listasmiðjur og kynntar verða hinar ýmsu …
Vígslumót nýrra tímatökutækja
Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar býður öllum að taka þátt í frjálsíþróttamóti þar sem við ætlum í leiðinni að vígja glæný tímatökutæki sem keypt voru á dögunum. Mótið verður miðvikudagskvöldið 10.júní og má …
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ í Borgarnesi
Skráning í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ er í fullum gangi. Hann verður haldinn vikuna 8. til 12.júní af Frjálsíþróttafélagi Borgarfjarðar og er fyrir alla 11. ára og eldri hvort sem þeir eru að …
Markmiðasetning UMSB
Við hvetjum alla til að mæta í Hjálmaklett í kvöld, miðvikudagskvöldið 6.maí kl.19 til þess að taka þátt í að móta framtíð og stefnu UMSB. Komið er að því að …
Samningur undirritaður milli UMSB og Skorradalshrepps
Nú í dag var undirritaður samstarfssamningur milli UMSB og Skorradalshrepps sem ætlað er að jafna stöðu íbúa á starfssvæði UMSB. Eins og kunnugt er þá nær starfssvæði UMSB yfir þrjú sveitarfélög; …
Úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB
Á stjórnarfundi UMSB í gærkvöldi 8.apríl var úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB fyrir árið 2014. Afreksmannasjóður UMSB var stofnaður á 86. sambandsþingi UMSB 13.mars 2008 og var stofnframlagið styrkur frá Orkuveitu Reykjavíkur …
Fræðslukvöld um ferðamennsku
Miðvikudagskvöldið 15. apríl kl 20.00 verður fræðslukvöld um ferðamennsku. Komið verður inná undirbúning, klæðnað, skóbúnað, rötun og gps og einnig verður komið inná vetrarferðamennsku. Fræðslukvöldið verður haldið í fundarsal á 2.hæð …