Nýtt húsnæði þjónustumiðstöðvar UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Þriðjudaginn 16.júní var skrifað undir samning milli Borgarbyggðar og UMSB um húsnæði þjónustumiðstöðvar UMSB. Samningurinn kveður á um að Borgarbyggð leggi UMSB til húsnæði við Skallagrímsgötu 7a undir þjónustumiðstöð íþrótta, …

Ganga á Eiríksjökul með göngunefnd UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Laugardaginn 13.júní ætlar göngunefnd UMSB að standa fyrir gönguferð á Eiríksjökul undir leiðsögn Stefáns Kalmannssonar. Vegalengd: 20 km, Gangan tekur 7-8 klst og akstur um 2 klst hvora leið (frá …

Sumarfjör 2015

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

  Í sumar verður sumarfjör í Borgarnesi, Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi. Lagt er upp með fjölbreytni og skemmtun. Farið verður í leiki, gönguferðir, listasmiðjur og kynntar verða hinar ýmsu …

Vígslumót nýrra tímatökutækja

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar býður öllum að taka þátt í frjálsíþróttamóti þar sem við ætlum í leiðinni að vígja glæný tímatökutæki sem keypt voru á dögunum. Mótið verður miðvikudagskvöldið 10.júní og má …

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ í Borgarnesi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Skráning í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ er í fullum gangi. Hann verður haldinn vikuna 8. til 12.júní af Frjálsíþróttafélagi Borgarfjarðar og er fyrir alla  11. ára og eldri hvort sem þeir eru að …

Markmiðasetning UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Við hvetjum alla til að mæta í Hjálmaklett í kvöld, miðvikudagskvöldið 6.maí kl.19 til þess að taka þátt í að móta framtíð og stefnu UMSB. Komið er að því að …

Úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Á stjórnarfundi UMSB í gærkvöldi 8.apríl var úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB fyrir árið 2014.  Afreksmannasjóður UMSB var stofnaður á 86. sambandsþingi UMSB 13.mars 2008 og var stofnframlagið styrkur frá Orkuveitu Reykjavíkur …

Fræðslukvöld um ferðamennsku

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Miðvikudagskvöldið 15. apríl kl 20.00 verður fræðslukvöld um ferðamennsku. Komið verður inná undirbúning, klæðnað, skóbúnað, rötun og gps og einnig verður komið inná vetrarferðamennsku. Fræðslukvöldið verður haldið í fundarsal á 2.hæð …