Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ …
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2023
Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði dagana 22. – 24. september á Reykjum í Hrútafirði. Yfirskrift ráðstefnunnar er, að jörðu skaltu aftur verða og vísar …
Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna byrjendur
Boðið verður upp á 8 vikna skriðsundsnámskeið í sundlauginni í Borgarnesi og hefst það fimmtudaginn 7. september nk. Kennt verður á fimmtudögum milli 18:00 og 18:45 í alls 8 skipti. …
Garpasundæfingar hefjast í haust hjá sunddeild Skallagríms
Boðið verður upp á áframhaldandi sundæfingar fyrir fullorðna í sundlauginni í Borgarnesi og hefjast æfingar fimmtudaginn 7. september nk. Æfingar verða til og með 7. desember Nauðsynlegt er að hafa …
Æfingatafla badmintondeildar Skallagríms
Trimmaratímar og fjölskyldutímar eru opnir öllum. Ekki er umsjón með þessum tímum, iðkendur sjá sjálfir um að setja upp net og ganga frá í lok tímanna. Hægt er að …
Æfingar knattspyrnudeildar Skallagríms ágúst – september 2023
Núna hefur sumartaflan okkar runnið sitt skeið og tók ný tafla gildi miðvikudaginn 23.ágúst sem mun gilda allavega út september. Hér fyrir neðan má sjá töfluna sem nú er í …
Æfingatafla körfuknattleiksdeildar Skallagríms 2023 – 2024
Æfingatafla körfuknattleiksdeildar Skallagríms vetur 2023 – 2024 Allar skráningar fara fram í gegnum Sportabler en fyrstu tvær vikurnar eru fríar og eru sem flest börn hvött til að mæta á …
Uppfærð tímatafla íþróttahússins í Borgarnesi
Eins og oft vill verða þegar haustið fer af stað koma í ljós vankantar sem þarf að bregðast við. Við viljum því vekja athygli á að búið er að uppfæra …
Æfingatafla Umf. Reykdæla haust 2023
Prentvæna æfingatöflu Umf. Reykdæla haustið 2023 má nálgast hér: Æfingar-UMF-Reykdæla-Vetur 2023