Nýju UMSB utanyfirgallarnir eru tilbúnir!

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Fimmtudaginn 24.júlí milli kl. 18 og 20 verður afhending á nýjum utanyfirgöllum UMSB í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Allir sem búnir eru að panta geta komið og sótt sína galla og fengið nafn prentað á treyjur og boli fyrir 500 kr. á hverja flík. Posi verður á staðnum.

Deildu þessari frétt