Skrifstofan lokuð

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Skrifstofan verður lokuð frá og með mánudeginum 28.júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. 

Eitthvað er eftir af ósóttum búningum og geta þeir sem eiga eftir að sækja sínar pantanir hringt í síma 660-3437 til að nálgast sína pöntun.

Sjáumst svo hress á unglingalandsmóti á Sauðárkróki um verlsunarmannahelgina.

Deildu þessari frétt