Frisbee-golf í Borgarnesi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Hollvinasamtök Borgarness hafa komið fyrir frisbee-golf körfum í og við Skallagrímsgarð, sjá yfirlitsmynd að ofan.

Hægt er að fá lánaða frisbee golf diska endurgjaldslaust í íþróttamiðstöðinni.

Frábært framtak hjá Hollvinasamtökunum og hvetjum við íbúa til að fara og spreyta sig í þessari skemmtilegu íþrótt.

Deildu þessari frétt