Hefur þú áhuga á að vinna með ungum krökkum?

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

UMSB og Borgarbyggð auglýsa eftir fólki sem getur verið með námskeið í íþrótta og tómstundaskólanum í haust. Um er að ræða námskeið eins og t.d. íþróttir hverskonar, leiklist, listasmiðju eða hvað sem er.
Áhugasamir geta sent tölvupóst á umsb@umsb.is eða hringt í Siggu Dóru í síma 869-8646 eða Sigurð í síma 861-3379

Deildu þessari frétt