Hlaupaæfing Flandra með Silju Úlfars

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Flandraæfing með Silju Úlfars verður fimmtudaginn 6. október kl.17:30 og svo súpufundur á Landnámssetrinu beint í kjölfarið kl.19:00
Við hvetjum öll til að mæta, sama hvar þið eruð stödd í hlaupum, byrjendur eða lengra komin.
Þetta er frábær vettvangur til að koma sér af stað eða bæta ofan á það sem nú þegar er til staðar.

Deildu þessari frétt