Skákklúbburinn hóf göngu sína í dag, 5. október

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Skákklúbburinn hóf göngu sína í dag.
Á morgun, fimmtudag, eru foreldraviðtöl í Grunnskólanum í Borgarnesi og því fellur skákæfingin niður.
Næsta æfing verður því miðvikudaginn 12. október kl.14:25.
Ef einhverjir áhugasamir menntskælingar vilja mæta þá er það meira en velkomið.

Deildu þessari frétt