Íþróttamaður Borgarfjarðar 2014

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Laugardaginn 10.janúar kl.14 fer fram í Hjálmakletti Borgarnesi verðlaunaafhending í kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 2014.

Veittar verða ýmsar viðurkenningar og verðlaun til þess íþróttafólks sem náð hefur góðum árangri á árinu 2014.

Nemendur frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar koma fram og flytja tónlistaratriði og boðið verður uppá veitingar.

Fjölmennum í Hjálmaklett og heiðrum íþróttafólkið okkar.

Deildu þessari frétt