Íþróttamaður Borgarfjarðar 2021

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Þá er komið að því að birta Íþróttamann Borgarfjarðar árið 2021.

Við viljum þakka tækninefnd menntaskóla Borgarfjarðar fyrir gott samstarf en þeir tóku að sér framkvæmd myndbandsins og stóðu sig með prýði.

Þetta er búið að vera skemmtilegt verkefni og eigum við hjá UMSB marga flotta íþróttamenn sem við getum öll verið stolt af, það verður virkilega gaman að fylgjast með þeim öllum á árinu 2022.

Hér sjáið þið tengil á youtube myndbandið, https://www.youtube.com/watch?v=RR7dzSMk9fI

Njótið vel 🙂

Deildu þessari frétt