Íþróttaskóli fyrir 2 – 6 ára hefst 10. september

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Íþróttaskóli fyrir börn á aldrinum 2-6 ára hefst laugardaginn 10. september í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.

Sjá nánari upplýsingar hér: Íþróttaskólinn í Borgarnesi | Facebook

Deildu þessari frétt