Hreyfivika Evrópu 23. – 30. september

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Be active hreyfivika Evrópu er haldin 23. – 30. september ár hvert.
Hér má fylgjast með þeim viðburðum sem verða í boði í Borgarbyggð. Allir viðburðir eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Deildu þessari frétt