Kastmót UMSB haldið við góðar aðstæður

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Kastmót UMSB var haldið á Skallagrímsvelli í gærkvöldi við góðar aðstæður.

Keppt var í karla- og kvennaflokkum í kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti.
Margir af fremstu kösturum landsins mættu og náðu góðum árangri á mótinu.
Stórskotalið okkar í mótahaldi í frálsum sá um framkvæmd mótsins

Deildu þessari frétt