Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi og hjá Reykdælum

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Nú er íþróttastarf að fara af stað eftir sumarið og mikilvægt að fara yfir nokkur atriði.

Tímatafla fyrir íþróttahúsið má finna hér Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi og æfingar í fótbolta sem og æfingar í knattspyrnu. Vonandi þarf ekki að breyta töflu mikið þegar starfið fer af stað en alltaf getur eitthvað komið upp sem þarf að laga.

Tímatafla fyrir Reykdæli má finna hér Tímatafla fyrir Reykdæli

Allar skráningar í íþróttir fara fram hér inn á síðu Nóra https://umsb.felog.is/ .

Frístundastarfið er einnig komið á fullt en frístund er í Borgarnesi, Hvanneyri Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi. Skrá þarf í frístund  https://fristund.vala.is/umsokn/#/login . Allar almennar upplýsingar um frístund og þær íþróttir sem í boði verða má finna inn á þessari síðu https://umsb.is/tomstundir/ithrotta-og-tomstundaskolinn/ . Því er gott að fara reglulega þar inn en þessi síða verður uppfærð reglulega. Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við okkur hjá UMSB Sigurður Guðmundsson siggi@umsb.is eða Davíð Guðmundsson david@umsb.is

 

Deildu þessari frétt