Kenpo æfingar

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Námsekið í Kenpo karata byrjar 3. september í Borgarnesi. Námskeiðið er fyrir 10 ára og eldri, stelpur og stráka. Kennt veðrur á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum klukkan 15:00 – 16:00. Kennt verður í litlasalnum í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi. 

Einnig eru í boði námskeið fyrir 1.- 4. bekk í tómstundaskólanum í Borgarnesi og á Hvanneyri.

Sjá í töflu hér fyrir Borgarnes

Sjá töflu hér fyrir Hvanneyri

 

Deildu þessari frétt