Kosning til íþróttamanns ársins í fullum gangi
Kjör til íþróttamanns ársins er nú í fullum gangi. Þrátt fyrir óvenjulegt ár var árangurinn á árinu mjög góður og verður erfitt fyrir þá sem kjósa að gera upp hug sinn. Tilkynnt verður um íþróttamann ársins á nýju ári.
Eftirfarandi íþróttafólk er í kjöri:

Alexandrea Rán Guðnýjardóttir kraftlyftingar

Bjarki Pétursson golf

Bjarni Guðmann Jónsson körfubolti

Brynjar Snær Pálsson fótbolti

Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir sund

Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir frjálsar

Helgi Guðjónsson fótbolti

Kolbrún Katla Halldórsdóttir hestaíþróttir

Kristín Þórhallsdóttir kraftlyftingar

Marinó Þó Pálmason körfubolti

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir körfubolti

Sigursteinn Ásgeirsson frjálsar
Deildu þessari frétt


