Kosning til íþróttamanns ársins

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Kosning til íþróttamanns ársins í fullum gangi

Kjör til íþróttamanns ársins er nú í fullum gangi. Þrátt fyrir óvenjulegt ár var árangurinn á árinu mjög góður og verður erfitt fyrir þá sem kjósa að gera upp hug sinn. Tilkynnt verður um íþróttamann ársins á nýju ári.

Eftirfarandi íþróttafólk er í kjöri:

Sótti silfur á Norðurlandamót - Skessuhorn

Alexandrea Rán Guðnýjardóttir  kraftlyftingar

Bjarki Pétursson er Íslandsmeistari í golfi - Skessuhorn

Bjarki Pétursson golf

Bjarni Guðmann Jónsson körfubolti

Fótbolti.net

Brynjar Snær Pálsson fótbolti

Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir bætti 15 ára gamalt met á Haustmóti Fjölnis. – Sundfélag Akraness

Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir sund

Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir frjálsar

Helgi Guðjónsson fótbolti

Kolbrún Katla Halldórsdóttir  hestaíþróttir

Vestlendingar gerðu góða hluti í klassískum kraftlyftingum - Skessuhorn

Kristín Þórhallsdóttir kraftlyftingar

 

Úr leik í bikarnum - Skessuhorn

Marinó Þó Pálmason körfubolti

Sigrún Sjöfn í landsliðshópnum - Skessuhorn

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir körfubolti

Kristján Viggó Norðurlandameistari U20 – Fri.is

Sigursteinn Ásgeirsson frjálsar

 

 

 

 

Deildu þessari frétt