Ný heimasíða

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Loksins kominn ný heimasíða í loftið.

Og þó fyrr hefði verið, en nú er síðan komin í loftið og þá er komið að okkur að standa vaktina svo reglulega komi inn nýtt efni og fréttir auk þess sem við ætlum að bæta hér inn ýmsum fróðleik sem við teljum að eigi erindi á síðuna okkar ásamt því að öll okkar aðildarfélög fá núna sitt svæði þar sem þau geta sett inn sitt eigið efni og fréttir úr starfinu. 

Við biðjum bara um smá þolinmæði svona í byrjun meðan við erum að komast uppá lagið með að setja inn efni og fréttir og koma öllum okkar aðildarfélögum í gírinn þannig að síðan verði lifandi og full af skemmtilegu efni, myndum og fréttum.

 

 

Deildu þessari frétt