Opnað hefur verið skráningar á ULM 2023

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Unglingalandsmótið 2023 sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina.

Unglingalandsmót UMFÍ 2023 – YouTube

Iðkendur innan UMSB fá þátttökugjaldið niðurgreitt um helming og innifalið í því er bolur sem afhentur verður á mótssvæðinu þegar þar að kemur.

Nánari upplýsingar um mótið má finna hér:

Unglingalandsmót – Ungmennafélag Íslands (umfi.is)

Skráning fer fram hér:

Umfi – Unglingalandsmót | SHOP | Sportabler 

Ef að þið lendið í vandræðum með skráningu er hægt að hafa samband við skrifstofu UMFÍ, umfi@umfi.is, s: 568-2929 eða við Bjarneyju, framkvæmdastjóra UMSB í gegnum netfangið bjarney@umsb.is, s: 437-1411*

*Ath. að skrifstofa UMSB er lokuð fram til 17. júlí vegna sumarleyfa.

Deildu þessari frétt