Skrifstofa UMSB er flutt að Digranesgötu 2

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Um mánaðamótin júní-júlí flutti skrifstofa UMSB að Digranesgötu 2 (ráðhúsið) og er þar á 2. hæð.

Vegna aðgangsstýringar í byggingunni er nauðsynlegt að hafa samband og mæla sér mót við framkvæmdastjóra með því að senda póst á bjarney@umsb.is eða í síma: 437-1411.

Einnig er alltaf hægt fá úrlausn mála í gegnum tölvupóst eða síma á hefðbundnum dagvinnutíma.

 

Deildu þessari frétt