Skrifstofa UMSB flytur tímabundið í ráðhús Borgarbyggðar

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Vegna framkvæmda við Grunnskólann í Borgarnesi færist tómstundaskólinn (Skjól) niður í UMSB húsið. Vegna þessa flytur skrifstofa UMSB tímabundið í ráðhús Borgarbyggðar. Skrifstofan er í anddyri ráðhússins þannig að aðgengi að okkur er gott. Ef eitthvað er endilega hafið sambandi 861-3379 eða komið við.  

Deildu þessari frétt