UMSB fólk fjölmennti á unglingalandsmót UMFÍ um helgina

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Mikil stemning var á unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið var á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Veðrið lék við þátttakendur og var mikil gleði.

Rúmlega 1000 keppendur voru skráðir til leiks, þar af 50 keppendur frá UMSB. Tókst mótið vel til og er mikil tilhlökkun fyrir næsta ári þegar unglingalandsmótið verður haldið í Borgarbyggð.

Bæði keppendur og aðstandendur skörtuðu bláum bolum með auglýsingu fyrir landsmótið í Borgarbyggð á næsta ári, virkilega skemmtilegt og á stjórn UMSB hrós skilið fyrir að gera svona vel við sitt fólk en ásamt því að gefa öllum boli var þátttökugjaldið niðurgreitt um helming.

 

Hér fyrir neðan má sjá myndir af verðlaunahöfum og fleiri svipmyndir frá mótinu þar sem unglingalandsmót snýst ekki bara um keppni heldur að mæta og taka þátt og hafa gaman bæði innan og utan vallar.

Setningin fór fram á föstudagskvöldinu, hér má sjá keppendur UMSB ganga inn á völlinn.

Glæsilegur hópurinn frá UMSB

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Engin lýsing til

Hafþór Atli (til vinstri) reið á vaðið og keppti í golfi á fimmtudeginum og varð þar í 3. sæti, fyrsti verðlaunapeningur UMSB á ULM 2023, en ekki sá síðasti.

Stemningsmenn stóðu undir nafni, bæði innan og utan vallar. 

.

Klemmaborgararnir stóðu sig vel í fótboltanum

 

 

 

 

 

Sóley Rósa varð unglingalandsmótsmeistari í 600 metra hlaupi í flokki 11 ára stúlkna.

Gæti verið mynd af 7 manns og texti

Purple beez, blandað lið UMSB, UDN og ÍA, var með gull í fótbolta í flokki 15-16 ára.

 

Glæsilegur hópur

Gæti verið mynd af 4 manns og people playing soccer

Pink ladies lentu í 3. sæti í grashandbolta í flokki 11 – 12 ára.

 

Gæti verið mynd af 3 manns og gras

Guðmundur Bragi gerði sér lítið fyrir og náði í silfur í kúluvarpi í flokki 16 – 17 ára.

Gæti verið mynd af 2 manns, people swimming og Sundlaug

Helga Laufey tók gull í 100 metra bringusundi og brons í 100 metra fjórsundi

Gæti verið mynd af 4 manns og texti

Kristján Karl og Erni Daði stóðu sig líka vel í sundinu og komust báðir á pall.

Gæti verið mynd af 3 manns

Og klikkuðu að sjálfsögðu ekki á að halda uppi stemningunni, enda Stemningsmenn! Hér eru þeir félagar ásamt Hlyni Blæ í góðu stuði.

Bleikir bananar urði í 1. sæti í grasblaki í flokki 13 -14 ára drengja.

Gæti verið mynd af 3 manns, people playing basketball, people playing soccer, people playing voleyball og texti

Stelpurnar í Bláber urðu í 2. sæti í körfubolta í flokki 15 – 16 ára stúlkna.

 

 

 

 

Gæti verið mynd af 11 manns, people playing voleyball og people playing basketball

Pink Ladies nældu sér í silfur í flokki 11 – 12 ára stúlkna í körfuknattleik.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gæti verið mynd af 1 einstaklingur og playing soccer

Eysteinn Ari varð unglingalandsmótsmeistari í kökuskreytingum í flokki 13-14 ára.

Gæti verið mynd af 3 manns, people golfing og texti

Baking bad, Embla Björg og Laufey, hlutu silfur í kökuskreytingum í flokki 11 – 12 ára.

Einbeitingin í hámarki!

Gæti verið mynd af 1 einstaklingur og texti

Sædís Suarez hreppti bronsið í kökuskreytingum í flokki 15-18 ára.

Falleg kakan hjá Valdísi.

 

 

 

 

 

 

 

 

Mikill metnaður var hjá keppendum!

Enda glæsileg útkoma hjá þeim Þórarni og Bergdísi!

Katla Karen og Sigrún að vinna að meistaraverkinu sínu...

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

..sem var ekki bara flott heldur heldur hentaði líka afskaplega vel í kökuslag!

Engin lýsing til

Í upplestrarkeppninni náði Ernir Daði 3. sætinu í flokki 15 – 18 ára.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Image preview

Hægt var að prófa ýmsar greinar, s.s. bogfimi

 

Image preview

Image preview

 

Image preview

 

 

Virkilega vel heppnað mót og var UMSB til mikillar fyrirmyndar bæði innan og utan vallar.

Deildu þessari frétt