Umsóknarfrestur í Afrekssjóð UMSB rennur út á föstudag, 1. mars

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Athygli er vakin á því að föstudaginn 1. mars rennur út umsóknarfrestur um úthlutun úr Afrekssjóði UMSB.

Hér má lesa reglugerð um afrekssjóðinn:

Reglugerd-um-afrekssjod-UMSB

Og sótt er um á rafrænu formi í gegnum eftirfarandi hlekk:

https://forms.gle/VzJqhkPnokLYXCyL8

Hægt er að hafa samband við framkvæmdastjóra UMSB í gegnum netfangið bjarney@umsb.is fyrir nánari upplýsingar eða aðstoð við umsóknina ef einhver vandamál kunna að koma upp.

Deildu þessari frétt