Úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Á síðasta stjórnarfundi UMSB var tilkynnt um úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB 

Að þessu sinni bárust 8 umsóknir frá efnilegu afreksíþróttafólki og hlutu þau öll styrk úr sjóðnum.

Þau sem sóttu um og fengu styrk að þessu sinni eru:

  • Arnar Þórsson fyrir dans
  • Benjamín Karl Styrmisson fyrir dans
  • Bjarki Pétursson fyrir golf
  • Bjarni Guðmann Jónsson fyrir badminton
  • Birgitta Björnsdóttir fyrir dans
  • Daði Freyr Guðjónsson fyrir dans
  • Helgi Guðjónsson fyrir ýmsar íþróttagreinar
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir fyrir skák

Við óskum þessu flotta afreksíþróttafólki til hamingju viðurkenninguna og vonum að þau haldi áfram á sömu braut.

 

Deildu þessari frétt