Veist þú um íþróttamann sem hefur skarað framúr á árinu 2020?

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Kjör íþróttamanns Borgarfjarðar nálgast. Íbúum gefst tækifæri á að tilnefna íþróttamenn í kjör íþróttamanns Borgarfjarðar. Senda skal tilnefningar á umsb@umsb fyrir 18. desember.

Deildu þessari frétt