Mátun á utanyfirgalla UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Á formannafundi UMSB var tekin sú ákvörðun að öll aðildarfélög innan UMSB yrðu í eins yfirbúningum sem væru merktir UMSB og síðan aðildarfélaginu. Nú stefna vonandi margir á Unglingalandsmótið á …

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfis

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Skrifstofa UMSB verður lokuð frá og með þriðjudeginum 27.maí og út þá vikuna, opnað verður svo aftur mánudaginn 2.júní eins og venjulega. Áfram verður þó hægt að ná í starfsmann …

Samið um umhirðu íþróttavallarins í Borgarnesi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Borgarbyggð og Ungmennasamband Borgarfjarðar hafa gert með sér samning um umhirðu íþróttavalla í sveitarfélaginu. Borgarbyggð leggur aukið fjármagn í umhirðu og umsjón með vallarsvæðinu í Borgarnesi með það að markmiði að …

Námskeiðum lokið

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Sl. þriðjudag var síðasti tíminn hjá Loga Vígþórssyni þessa önn.  Logi kemur aftur í sumar og verður með stutt sumarnámskeið og svo verður spennandi að fylgjast með dagskrá næsta vetrar …

Kynningarfundur á Landsmóti 50+

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Kynningarfundur á keppnisgreinum á landmótinu verður í íþróttahúsinu í Borgarnesi fimmtudaginn 22. maí kl 19:30.   Sigurður Guðmundsson frá UMFÍ mætir á fundinn til að kynna mótið. Sérstök kynning verður …

Úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Á síðasta stjórnarfundi UMSB var tilkynnt um úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB  Að þessu sinni bárust 8 umsóknir frá efnilegu afreksíþróttafólki og hlutu þau öll styrk úr sjóðnum. Þau sem sóttu …

Skotfélag Vesturlands í nýtt Húsnæði

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Formleg opnun á glæsilegri inniaðstöðu Skotfélags Vesturlands Formleg opnun á glæsilegri inniaðstöðu Skotfélags Vesturlands í Brákarey var í gær, sunnudaginn 27. apríl. Í tilefni opnunarinnar var byssusýning með mörgum merkilegum byssum …

Ný heimasíða

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Loksins kominn ný heimasíða í loftið. Og þó fyrr hefði verið, en nú er síðan komin í loftið og þá er komið að okkur að standa vaktina svo reglulega komi …