Íþróttamaður Borgarfjarðar

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Kjör á íþróttamanni ársins 2019 fer fram 5. janúar í Hjálmakletti klukkan 16:00. Allir velkomnir!

Gleðiríka jólahátíð

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Ungmennasamband Borgarfjaðrar þakkar gott og gæfuríkt samstarf á árinu 2019. Við óskum þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar hátíðar og farsældar á árinu sem er að ganga í garð. Árið hjá …

Tilnefningar til Íþróttamanns Borgarfjarðar 2019

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Tíu íþróttamenn eru tilnefndir til íþróttamanns Borgafjarðar í ár. Tveir eru tilnefndir til kraftlyftinga, knattspyrnu, frjálsra íþrótta. Einn er tilnefndur fyrir dans, golf, körfuknattleik og hestaíþróttir. Íþróttamaður Borgarfjaðrar verður tilkynntur …

5. desember – Dagur sjálfboðaliðans

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

  Ár hvert er fimmti desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Í Borgarbyggð líkt og víðar á Íslandi tekur mikill fjöldi sjálfboðaliða þátt í því á hverjum degi, að reka …

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldinn fimmtudaginn 5. desember nk. kl. 20:00 að Hótel Hamri Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og nefnda. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. 3. Tillögur um …

Hallbera kemur inn í stjórn UMFÍ og Hrönn hættir.

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Sambandsþing UMFÍ lauk sunnudaginn 13. október. Fjölmörg mál voru þar samþykkt. Stæðsta málið var án efa innganga þriggja Íþróttabandalaga. Þau íþróttabandalög sem hafa staðfest umsókn sína eru Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR), …

Síðasta Lýðheilsugangan gengin í gær

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Alla miðvikudaga í september hefur UMSB boðið uppá Lýðheilsugöngur vítt og breitt um sambandssvæði UMSB.     4. september var gengið um skóræktina í Reykholti og um Reykholtsstað. 11. september …

Opið er fyrir umsóknir í tvo sjóði

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Opið er fyrir umsóknir í tvo sjóði til 1. október sem aðildarfélög og deildir innan UMSB eru hvött til að sækja í. Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ …